Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Ritstjórn skrifar 16. janúar 2018 20:00 Glamour/Getty Hin sextán ára gamla fyrirsæta Kaia Gerber er ansi áberandi þessa dagana, og hefur nú tilkynnt um samstarf með Karl Lagerfeld. Kaia mun hanna litla línu fyrir merki hans sem ber nafnið Karl Lagerfeld. Línan kemur í verslanir í haust. Þó að lítið hafi verið sagt um línuna þá segir í tilkynningu að línan muni sameina franskan stíl Karl Lagerfeld og afslappaðan Los Angeles stíl Kaia Gerber. Cindy Crawford, móðir Kaiu, var ein af aðalfyrirsætum Karls árum áður, og hefur hann nú tekið dóttur hennar að sér. Karl er líka eins og margir vita, listrænn stjórnandi tískuhúss Chanel þar sem Kaia hefur oft gengið tískupallana. Það verður fróðlegt að sjá hvernig línan mun takast til, en augljóst er, að vinsældir Kaiu eru munu ekki fara dvínandi á næstunni. Kaia hefur oft gengið tískupallana fyrir Chanel. Vorlína Chanel fyrir 2018. Mest lesið Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour
Hin sextán ára gamla fyrirsæta Kaia Gerber er ansi áberandi þessa dagana, og hefur nú tilkynnt um samstarf með Karl Lagerfeld. Kaia mun hanna litla línu fyrir merki hans sem ber nafnið Karl Lagerfeld. Línan kemur í verslanir í haust. Þó að lítið hafi verið sagt um línuna þá segir í tilkynningu að línan muni sameina franskan stíl Karl Lagerfeld og afslappaðan Los Angeles stíl Kaia Gerber. Cindy Crawford, móðir Kaiu, var ein af aðalfyrirsætum Karls árum áður, og hefur hann nú tekið dóttur hennar að sér. Karl er líka eins og margir vita, listrænn stjórnandi tískuhúss Chanel þar sem Kaia hefur oft gengið tískupallana. Það verður fróðlegt að sjá hvernig línan mun takast til, en augljóst er, að vinsældir Kaiu eru munu ekki fara dvínandi á næstunni. Kaia hefur oft gengið tískupallana fyrir Chanel. Vorlína Chanel fyrir 2018.
Mest lesið Naomi Campell klæðist loðkápu þrátt fyrir loforð um annað Glamour Segir teikningar af brúðarkjól Middleton stolnar Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Frönsk fegurð á fremsta bekk Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour