Tískufyrirmynd fagnar afmæli Ritstjórn skrifar 17. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Kate Moss þarf vart að kynna, en hún hefur verið viðloðin tískuheiminn í mörg ár. Kate hóf feril sinn sem fyrirsæta, og hefur verið andlit margra herferða og tískuhúsa. Hún hefur einnig unnið að gerð nokkurra fatalína, og unnið mikið með Topshop. Kate Moss fagnaði 44 ára afmæli sínu í gær, og í tilefni þess ætlum við að fara yfir hennar bestu dress í gegnum tíðina. Stuttir kjólar, pinnahælar, gallabuxur og pelsar eru greinilega mikið í uppáhaldi. Kate er tíður gestur á Glastonbury tónlistarhátíðinni, en einnig eru ýmsar veislur sem hún hefur ekki látið sig vanta í. Skoðum bestu dress Kate Moss yfir tíðina hér fyrir neðan. Kate Moss á leið í afmælisveisluna sína í gær. Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Kate Moss þarf vart að kynna, en hún hefur verið viðloðin tískuheiminn í mörg ár. Kate hóf feril sinn sem fyrirsæta, og hefur verið andlit margra herferða og tískuhúsa. Hún hefur einnig unnið að gerð nokkurra fatalína, og unnið mikið með Topshop. Kate Moss fagnaði 44 ára afmæli sínu í gær, og í tilefni þess ætlum við að fara yfir hennar bestu dress í gegnum tíðina. Stuttir kjólar, pinnahælar, gallabuxur og pelsar eru greinilega mikið í uppáhaldi. Kate er tíður gestur á Glastonbury tónlistarhátíðinni, en einnig eru ýmsar veislur sem hún hefur ekki látið sig vanta í. Skoðum bestu dress Kate Moss yfir tíðina hér fyrir neðan. Kate Moss á leið í afmælisveisluna sína í gær.
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour