Lék sér með UGG-skóna umdeildu Ritstjórn skrifar 18. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Y/Project sýndi herrafatalínu sína fyrir árið 2018 á dögunum, og voru ansi margar flíkur og aðrir hlutir sem vöktu áhuga okkar. Yfirhönnuður Y/Project er Glenn Martins, sem ítrekað reynir að stíga út fyrir kassann. Þessi lína fólst í því að blanda og festa efni saman. Í þessari línu var hann í samstarfi við Ugg, og niðurstaðan var ansi forvitnileg. Það hafa eflaust margir sínar skoðanir á hinum venjulegu Ugg-stígvélum, en þessir frá Y/Project eru mjög áhugaverðir. Glenn kynnti nokkrar Ugg týpur til leiks, eins og hnéhá stígvél bæði í brúnu og svörtu. Einnig voru aðrar lægri týpur þar sem fóðrinu var snúið út á við. Hvort þetta hafi verið gert einungis fyrir athygli er erfitt að segja, eða hvort hann hafi verið að reyna að gera ljóta skó enn ljótari, þá efumst við um að þessi tíska sé komin til að vera. Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour
Y/Project sýndi herrafatalínu sína fyrir árið 2018 á dögunum, og voru ansi margar flíkur og aðrir hlutir sem vöktu áhuga okkar. Yfirhönnuður Y/Project er Glenn Martins, sem ítrekað reynir að stíga út fyrir kassann. Þessi lína fólst í því að blanda og festa efni saman. Í þessari línu var hann í samstarfi við Ugg, og niðurstaðan var ansi forvitnileg. Það hafa eflaust margir sínar skoðanir á hinum venjulegu Ugg-stígvélum, en þessir frá Y/Project eru mjög áhugaverðir. Glenn kynnti nokkrar Ugg týpur til leiks, eins og hnéhá stígvél bæði í brúnu og svörtu. Einnig voru aðrar lægri týpur þar sem fóðrinu var snúið út á við. Hvort þetta hafi verið gert einungis fyrir athygli er erfitt að segja, eða hvort hann hafi verið að reyna að gera ljóta skó enn ljótari, þá efumst við um að þessi tíska sé komin til að vera.
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Heidi Klum óþekkjanleg á Hrekkjavökunni Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour