Það besta úr heimi bókmennta og tónlistar á árinu að mati Obama Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 1. janúar 2018 21:05 Barack Obama deildi listanum í gær. Mynd/ AFP. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur í nokkur ár haft það fyrir sið að deila lista með uppáhaldslögum sínum og bókum sem hann las á árinu á Facebook-síðu sinni í árslok. Hann brá ekki út af vananum þessi áramót og birti listann í gær. Í færslu sinni segir Obama að hann hafi haft meiri frítíma í ár en oft áður. Listinn virðist ekki vera tæmandi, heldur tekur forsetinn fyrrverandi að hann innihaldi bækur og tónlist sem stóðu upp úr á árinu. „Ég vona að þú njótir [listans] og eigir hamingjuríkt og heilbrigt ár,“ segir Obama að lokum í færslunni og listinn fylgir í kjölfarið. Alls hafa rúmlega 816 þúsund manns líkað við færsluna og henni hefur verið deilt tæplega 114 þúsund sinnum. Eflaust hafa margir í hyggju að lesa meira á árinu sem nú gengur í garð og vera duglegir að auðga andann með góðri tónlist. Listi Obama gæti verið ágætis innblástur en hann er hér í heild sinni:Bestu bækurnar 2017:The Power eftir Naomi Alderman Grant eftir Ron Chernow Evicted: Poverty and Profit in the American City eftir Matthew Desmond Janesville: An American Story eftir Amy Goldstein Exit West eftir Mohsin Hamid Five-Carat Soul eftir James McBride Anything Is Possible eftir Elizabethu Strout Dying: A Memoir eftir Cory Taylor A Gentleman in Moscow eftir Amor Towles Sing, Unburied, Sing eftir Jesmyn Ward *Bónus fyrir körfuboltaaðdáendur: Coach Wooden and Me by Kareem Abdul-Jabbar and Basketball (and Other Things) eftir Shea SerranoUppáhaldslögin 2017:Mi Gente með J Balvin & Willy William Havana með Camilu Cabello (feat. Young Thug) Blessed með Daniel Caesar The Joke með Brandi Carlile First World Problems með Chance The Rapper (feat. Daniel Caesar) Rise Up með Andra Day Wild Thoughts með DJ Khaled (feat. Rihanna and Bryson Tiller) Family Feud með Jay-Z (feat. Beyoncé) Humble með Kendrick Lamar La Dame et Ses Valises með Les Amazones d’Afrique (feat. Nneka) Unforgettable með French Montana (feat. Swae Lee) The System Only Dreams in Total Darkness með The National Chanel með Frank Ocean Feel It Still með Portugal. The Man Butterfly Effect með Travis Scott Matter of Time með Sharon Jones & the Dap-Kings Little Bit með Mavis Staples Millionaire með Chris Stapleton Sign of the Times með Harry Styles Broken Clocks með SZA Ordinary Love (Extraordinary Mix) með U2 *Bonus: Born in the U.S.A. með Bruce Springsteen Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Lífið samstarf Fleiri fréttir Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur í nokkur ár haft það fyrir sið að deila lista með uppáhaldslögum sínum og bókum sem hann las á árinu á Facebook-síðu sinni í árslok. Hann brá ekki út af vananum þessi áramót og birti listann í gær. Í færslu sinni segir Obama að hann hafi haft meiri frítíma í ár en oft áður. Listinn virðist ekki vera tæmandi, heldur tekur forsetinn fyrrverandi að hann innihaldi bækur og tónlist sem stóðu upp úr á árinu. „Ég vona að þú njótir [listans] og eigir hamingjuríkt og heilbrigt ár,“ segir Obama að lokum í færslunni og listinn fylgir í kjölfarið. Alls hafa rúmlega 816 þúsund manns líkað við færsluna og henni hefur verið deilt tæplega 114 þúsund sinnum. Eflaust hafa margir í hyggju að lesa meira á árinu sem nú gengur í garð og vera duglegir að auðga andann með góðri tónlist. Listi Obama gæti verið ágætis innblástur en hann er hér í heild sinni:Bestu bækurnar 2017:The Power eftir Naomi Alderman Grant eftir Ron Chernow Evicted: Poverty and Profit in the American City eftir Matthew Desmond Janesville: An American Story eftir Amy Goldstein Exit West eftir Mohsin Hamid Five-Carat Soul eftir James McBride Anything Is Possible eftir Elizabethu Strout Dying: A Memoir eftir Cory Taylor A Gentleman in Moscow eftir Amor Towles Sing, Unburied, Sing eftir Jesmyn Ward *Bónus fyrir körfuboltaaðdáendur: Coach Wooden and Me by Kareem Abdul-Jabbar and Basketball (and Other Things) eftir Shea SerranoUppáhaldslögin 2017:Mi Gente með J Balvin & Willy William Havana með Camilu Cabello (feat. Young Thug) Blessed með Daniel Caesar The Joke með Brandi Carlile First World Problems með Chance The Rapper (feat. Daniel Caesar) Rise Up með Andra Day Wild Thoughts með DJ Khaled (feat. Rihanna and Bryson Tiller) Family Feud með Jay-Z (feat. Beyoncé) Humble með Kendrick Lamar La Dame et Ses Valises með Les Amazones d’Afrique (feat. Nneka) Unforgettable með French Montana (feat. Swae Lee) The System Only Dreams in Total Darkness með The National Chanel með Frank Ocean Feel It Still með Portugal. The Man Butterfly Effect með Travis Scott Matter of Time með Sharon Jones & the Dap-Kings Little Bit með Mavis Staples Millionaire með Chris Stapleton Sign of the Times með Harry Styles Broken Clocks með SZA Ordinary Love (Extraordinary Mix) með U2 *Bonus: Born in the U.S.A. með Bruce Springsteen
Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Ógleymanlegar skíðaferðir með Bændaferðum Lífið samstarf Fleiri fréttir Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira