Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Ritstjórn skrifar 2. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Beyoncé og hin fimm ára Blue Ivy Carter leika í tónlistarmyndbandi Jay-Z við lagið Family Feud. Eins og áður hefur komið fram fjallar lagið um erfiðleika innan fjölskyldunnar, en Jay-Z á að hafa haldið fram hjá Beyoncé. Sögusagnirnar um framhjáhald Jay-Z spruttu fram eftir lagið hennar Beyoncé "Lemonade". Jay-Z sendi frá sér smá sýnishorn af því sem koma skal í myndbandinu, þar sem sýnir Beyoncé, Jay-Z og dóttur þeirra Blue Ivy í kirkju. Inn á milli koma senur frá öðru pari að kyssast, sem endar með því að hún stingur hann í hjartað. Gagnrýnendur telja að í myndbandinu og með laginu staðfesti hann sögusagnirnar sem hafa verið á kreiki. Það verður áhugavert að sjá myndbandið í heild sinni þegar það kemur út. Sýnishornið af myndbandinu má sjá neðar í fréttinni. Myndir: SkjáskotWatch @S_C_'s “Family Feud”: https://t.co/We5OlPBrLl pic.twitter.com/8SuekP8Crd— TIDAL (@TIDAL) 29 December 2017 Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour
Beyoncé og hin fimm ára Blue Ivy Carter leika í tónlistarmyndbandi Jay-Z við lagið Family Feud. Eins og áður hefur komið fram fjallar lagið um erfiðleika innan fjölskyldunnar, en Jay-Z á að hafa haldið fram hjá Beyoncé. Sögusagnirnar um framhjáhald Jay-Z spruttu fram eftir lagið hennar Beyoncé "Lemonade". Jay-Z sendi frá sér smá sýnishorn af því sem koma skal í myndbandinu, þar sem sýnir Beyoncé, Jay-Z og dóttur þeirra Blue Ivy í kirkju. Inn á milli koma senur frá öðru pari að kyssast, sem endar með því að hún stingur hann í hjartað. Gagnrýnendur telja að í myndbandinu og með laginu staðfesti hann sögusagnirnar sem hafa verið á kreiki. Það verður áhugavert að sjá myndbandið í heild sinni þegar það kemur út. Sýnishornið af myndbandinu má sjá neðar í fréttinni. Myndir: SkjáskotWatch @S_C_'s “Family Feud”: https://t.co/We5OlPBrLl pic.twitter.com/8SuekP8Crd— TIDAL (@TIDAL) 29 December 2017
Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour