Hlýjar yfirhafnir er það sem við þurfum núna, og fáum innblástur frá best klæddu konum vikunnar. Þessar konur hafa það allar sameiginlegt að leyfa yfirhöfninni að njóta sín, og skreyta jafnvel með fallegum hatti eða húfu.
Tökum þetta inn í daginn, við þurfum kannski smá hugmyndir á nýju ári.