Ljómandi nýársförðun Kynning skrifar 4. janúar 2018 21:00 Glans, glans, elegans! Glamour í samstarfi við Becca sýnir hér glæsilega nýársförðun sem í nokkrum einföldum skrefum hægt hægt að leika eftir. Glans áferð hefur sjaldan verið jafn vinsæl og nú, þá sérsaklega þegar kemur að augnförðun. Í þessari förðun var fókusinn lagður á mismunandi áferðir, húðinni var haldið heldur léttri með vott af ljóma, augun fengu háglans áferð og varir kremkennda áferð.Kremaður bronslitur er borinn á augnlok, meðfram neðri augnhárum og upp undir augnbein. Því næst er mjög sanseruðu púðri þrýst ofan á kremkennda litinn til að ná fram miklum glans.Húðtónninn er jafnaður út undir augum, kringum nef og á höku með hyljara.Sólarpúður er borið beint á kinnbein og strokið létt yfir enni. Kremvara sem ætluð er fyrir varir og kinnar er borin á þau svæði til að veita léttan glans og heilbrigt yfirbragð. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+. Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour
Glans, glans, elegans! Glamour í samstarfi við Becca sýnir hér glæsilega nýársförðun sem í nokkrum einföldum skrefum hægt hægt að leika eftir. Glans áferð hefur sjaldan verið jafn vinsæl og nú, þá sérsaklega þegar kemur að augnförðun. Í þessari förðun var fókusinn lagður á mismunandi áferðir, húðinni var haldið heldur léttri með vott af ljóma, augun fengu háglans áferð og varir kremkennda áferð.Kremaður bronslitur er borinn á augnlok, meðfram neðri augnhárum og upp undir augnbein. Því næst er mjög sanseruðu púðri þrýst ofan á kremkennda litinn til að ná fram miklum glans.Húðtónninn er jafnaður út undir augum, kringum nef og á höku með hyljara.Sólarpúður er borið beint á kinnbein og strokið létt yfir enni. Kremvara sem ætluð er fyrir varir og kinnar er borin á þau svæði til að veita léttan glans og heilbrigt yfirbragð. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+.
Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour