Þórarinn í IKEA féll fyrir málverki af logandi geit Þórarinn Þórarinsson skrifar 5. janúar 2018 07:00 Sjáið geitina í listrænum logum. Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, hefur keypt málverk myndlistarmannsins Þrándar Þórarinssonar af geit í ljósum logum. „Ég gat ekki sleppt henni. Þetta er hrikalega flott verk,“ segir Þórarinn. Þrándur málaði „Jólageitina“ skömmu fyrir jól og ekkert fór á milli mála að auk Goya sótti hann innblástur til IKEA-geitarinnar, sem hefur ítrekað orðið eldi að bráð í aðdraganda jóla.Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri Ikea, er alsæll með málverkið af brennandi geitinni.Þórarinn leitar nú að rétta rammanum utan um málverkið en gæti þurft að leita langt yfir skammt þar sem rammar seldust upp í IKEA fyrir jólin. „Myndin er á skrifborðinu mínu og fólk er almennt að dást að henni,“ segir Þórarinn sem ætlar að hafa geitina í öndvegi á skrifstofu sinni. Þórarinn segir þá Þránd hafa verið fljóta að komast að samkomulagi um verð. „Hann er flottur listamaður og er ekkert ódýr en áttar sig líka á því að markhópurinn er þröngur. Líklega ekkert mjög margir sem vilja kaupa logandi geit.“ Þrándur segist kveðja geitina sáttur. „Ég er nú yfirleitt alltaf bara feginn að losna við verk,“ segir hann og bætir við að hann hafi ekki séð þennan áfangastað geitarinnar fyrir þegar hann málaði hana. „Ég átti ekki von á þessu en finnst gott hjá honum að kaupa hana.“ Þrándur málaði á sínum tíma myndir þar sem merki Gamma og Arion banka voru í brennidepli en þau rötuðu ekki að uppsprettu hugmyndanna að baki þeim. „Ég bauð Gamma og Arion þau til sölu en þeir höfðu engan húmor fyrir þessu. En það gilda kannski önnur lögmál um geitina enda ekki þung pólitísk ádeila í henni.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Sjá meira
Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA, hefur keypt málverk myndlistarmannsins Þrándar Þórarinssonar af geit í ljósum logum. „Ég gat ekki sleppt henni. Þetta er hrikalega flott verk,“ segir Þórarinn. Þrándur málaði „Jólageitina“ skömmu fyrir jól og ekkert fór á milli mála að auk Goya sótti hann innblástur til IKEA-geitarinnar, sem hefur ítrekað orðið eldi að bráð í aðdraganda jóla.Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri Ikea, er alsæll með málverkið af brennandi geitinni.Þórarinn leitar nú að rétta rammanum utan um málverkið en gæti þurft að leita langt yfir skammt þar sem rammar seldust upp í IKEA fyrir jólin. „Myndin er á skrifborðinu mínu og fólk er almennt að dást að henni,“ segir Þórarinn sem ætlar að hafa geitina í öndvegi á skrifstofu sinni. Þórarinn segir þá Þránd hafa verið fljóta að komast að samkomulagi um verð. „Hann er flottur listamaður og er ekkert ódýr en áttar sig líka á því að markhópurinn er þröngur. Líklega ekkert mjög margir sem vilja kaupa logandi geit.“ Þrándur segist kveðja geitina sáttur. „Ég er nú yfirleitt alltaf bara feginn að losna við verk,“ segir hann og bætir við að hann hafi ekki séð þennan áfangastað geitarinnar fyrir þegar hann málaði hana. „Ég átti ekki von á þessu en finnst gott hjá honum að kaupa hana.“ Þrándur málaði á sínum tíma myndir þar sem merki Gamma og Arion banka voru í brennidepli en þau rötuðu ekki að uppsprettu hugmyndanna að baki þeim. „Ég bauð Gamma og Arion þau til sölu en þeir höfðu engan húmor fyrir þessu. En það gilda kannski önnur lögmál um geitina enda ekki þung pólitísk ádeila í henni.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Sjá meira