Elliði tilbúinn í fyrsta prófkjör í Eyjum í 28 ár Þórarinn Þórarinsson skrifar 6. janúar 2018 07:00 Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum felldi skömmu fyrir áramót tillögu um að stillt yrði upp á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Aníta Óðinsdóttir, formaður fulltrúaráðsins, segir að ráðið muni því á næstunni kjósa um hvort valið verði á listann með prófkjöri. Nái sú tillaga ekki fram að ganga verði kosning kjörnefndar þrautalendingin. Elliði Vignisson, oddviti flokksins, sem hefur verið bæjarstjóri í tólf ár, hefur lýst því yfir að hann gefi kost á sér áfram og hvikar hvergi frá því þótt tillagan um uppstillingu hafi verið felld. „Ég gef kost á mér sama hvaða leið verður farin og er nú uppteknari af því hvernig við vinnum kosningar frekar en hvaða aðferð er notuð til þess að stilla upp lista.“ Elliði segist aðspurður ekki vera kominn í neinn sérstakan prófkjörsham strax. Hann bíði einfaldlega rólegur eftir lokaniðurstöðunni. Elliði lýsti því yfir í desember að hann gæfi kost á sér áfram. Hann sagðist þá, á undanförnum mánuðum, hafa verið þráspurður hvort hann myndi sækjast eftir endurkjöri. Eftir að hafa ráðfært sig við fjölskyldu, vini og samstarfsfólk tók hann ákvörðun „um að láta reyna á hvort ég hafi áfram traust Eyjamanna til að vinna sveitarfélaginu gagn“. Sjálfstæðisfólk í Vestmannaeyjum var síðast með prófkjör árið 1990, fyrir 28 árum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum felldi skömmu fyrir áramót tillögu um að stillt yrði upp á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Aníta Óðinsdóttir, formaður fulltrúaráðsins, segir að ráðið muni því á næstunni kjósa um hvort valið verði á listann með prófkjöri. Nái sú tillaga ekki fram að ganga verði kosning kjörnefndar þrautalendingin. Elliði Vignisson, oddviti flokksins, sem hefur verið bæjarstjóri í tólf ár, hefur lýst því yfir að hann gefi kost á sér áfram og hvikar hvergi frá því þótt tillagan um uppstillingu hafi verið felld. „Ég gef kost á mér sama hvaða leið verður farin og er nú uppteknari af því hvernig við vinnum kosningar frekar en hvaða aðferð er notuð til þess að stilla upp lista.“ Elliði segist aðspurður ekki vera kominn í neinn sérstakan prófkjörsham strax. Hann bíði einfaldlega rólegur eftir lokaniðurstöðunni. Elliði lýsti því yfir í desember að hann gæfi kost á sér áfram. Hann sagðist þá, á undanförnum mánuðum, hafa verið þráspurður hvort hann myndi sækjast eftir endurkjöri. Eftir að hafa ráðfært sig við fjölskyldu, vini og samstarfsfólk tók hann ákvörðun „um að láta reyna á hvort ég hafi áfram traust Eyjamanna til að vinna sveitarfélaginu gagn“. Sjálfstæðisfólk í Vestmannaeyjum var síðast með prófkjör árið 1990, fyrir 28 árum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Titringur á Alþingi Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira