Helena ánægð með Haukastelpurnar sínar: „Geggjaður come-back sigur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2018 17:15 Rósa Björk Pétursdóttir sýndu úr hverju þær voru gerðar í gær. Vísir/Ernir Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær þrátt fyrir að vera búnar að missa sinn besta leikmann til Slóvakíu. Helena Sverrisdóttir spilar með liði Good Angels Kosice í janúar og var því ekki á Ásvöllum í gær þegar Haukaliðið mætti Stjörnunni í fyrsta leik sínum á nýju ár. Helena var yfirburðarmaður í sigurgöngu kvennaliðs Hauka í desember þar sem hún var með 23,3 stig, 16,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Margir höfðu því ekki alltof mikla trú á ungu stelpunum í Haukaliðinu í þessum leik á móti Stjörnunni í gær nú þegar þær þurftu að spila án Helenu. Útlitið var heldur ekki alltof bjart þegar þær voru þrettán stigum undir tólf mínútum fyrir leikslok. Haukastelpurnar sýndu og sönnuðu að þær eru ekki bara Helena, unnu fjórða leikhlutann 32-17 og þar með leikinn 82-76. Helena var ánægð með Haukastelpurnar sínar og sendi þeim kveðju á Twitter.Svo ánægð með Haukastelpurnar mínar sem unnu geggjaðan come-back sigur í dag #körfubolti — Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) January 7, 2018 Mestu munaði um framlag Ragnheiðar Bjakar Einarsdóttur sem skoraði 12 af 14 stigum sínum í fjórða leikhlutanum en þær Rósa Björk Pétursdóttir (16 stig) og Dýrfinna Arnardóttir (10 stig) voru líka öflugar í gær auk hinnar bandarísku Cherise Michelle Daniel (28 stig, 12 fráköst, 5 stoðsendingar). Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Haukakonur héldu áfram sigurgöngu sinni í Domino´s deildar kvenna í körfubolta í gær þrátt fyrir að vera búnar að missa sinn besta leikmann til Slóvakíu. Helena Sverrisdóttir spilar með liði Good Angels Kosice í janúar og var því ekki á Ásvöllum í gær þegar Haukaliðið mætti Stjörnunni í fyrsta leik sínum á nýju ár. Helena var yfirburðarmaður í sigurgöngu kvennaliðs Hauka í desember þar sem hún var með 23,3 stig, 16,5 fráköst og 8,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Margir höfðu því ekki alltof mikla trú á ungu stelpunum í Haukaliðinu í þessum leik á móti Stjörnunni í gær nú þegar þær þurftu að spila án Helenu. Útlitið var heldur ekki alltof bjart þegar þær voru þrettán stigum undir tólf mínútum fyrir leikslok. Haukastelpurnar sýndu og sönnuðu að þær eru ekki bara Helena, unnu fjórða leikhlutann 32-17 og þar með leikinn 82-76. Helena var ánægð með Haukastelpurnar sínar og sendi þeim kveðju á Twitter.Svo ánægð með Haukastelpurnar mínar sem unnu geggjaðan come-back sigur í dag #körfubolti — Helena Sverrisdottir (@HelenaSverris) January 7, 2018 Mestu munaði um framlag Ragnheiðar Bjakar Einarsdóttur sem skoraði 12 af 14 stigum sínum í fjórða leikhlutanum en þær Rósa Björk Pétursdóttir (16 stig) og Dýrfinna Arnardóttir (10 stig) voru líka öflugar í gær auk hinnar bandarísku Cherise Michelle Daniel (28 stig, 12 fráköst, 5 stoðsendingar).
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira