„Við sjáum ykkur, við heyrum í ykkur og við munum segja ykkar sögur“ Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 12:00 Glamour/Getty Sjónvarpsþáttaröðin Big Little Lies var valin besta sjónvarpssería ársins á Golden Globes verðlaununum í ár en serían sló heldur betur í gegn á árinu. Alls vann serían 4 verðlaun á hátíðinni. Reese Witherspoon, sem ekki bara lék eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum heldur er hún líka einn framleiðanda ásamt Nicole Kidman, þakkaði fyrir sig og sitt fólk með eftirminnilegum hætti á sviðinu þar sem hún tileiknaði verðlaunin til þeirra sem hafa haft hátt og rofið þögnina. „Ég þakka öllum þeim sem stóðu upp á þessu ári og rufu þögnina um áreitni og ofbeldi. Þið eruð svo hugrökk. Og vonandi verða fleira sjónvarpsefni í þessum anda gert,því það eru ennþá fullt af fólki þarna úti sem upplifir þöggun vegna áreitni, ofbeldi og misrétti. Tíminn er liðinn, við sjáum ykkur og við heyrum í ykkur, og við munum segja ykkar sögur.“Hægt er að sjá þakkarræðuna í heild sinni neðst í fréttinni. Aðalleikkonur þáttana. Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Sjónvarpsþáttaröðin Big Little Lies var valin besta sjónvarpssería ársins á Golden Globes verðlaununum í ár en serían sló heldur betur í gegn á árinu. Alls vann serían 4 verðlaun á hátíðinni. Reese Witherspoon, sem ekki bara lék eitt af aðalhlutverkunum í þáttunum heldur er hún líka einn framleiðanda ásamt Nicole Kidman, þakkaði fyrir sig og sitt fólk með eftirminnilegum hætti á sviðinu þar sem hún tileiknaði verðlaunin til þeirra sem hafa haft hátt og rofið þögnina. „Ég þakka öllum þeim sem stóðu upp á þessu ári og rufu þögnina um áreitni og ofbeldi. Þið eruð svo hugrökk. Og vonandi verða fleira sjónvarpsefni í þessum anda gert,því það eru ennþá fullt af fólki þarna úti sem upplifir þöggun vegna áreitni, ofbeldi og misrétti. Tíminn er liðinn, við sjáum ykkur og við heyrum í ykkur, og við munum segja ykkar sögur.“Hægt er að sjá þakkarræðuna í heild sinni neðst í fréttinni. Aðalleikkonur þáttana.
Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Kjólarnir á lokakvöldinu í Cannes Glamour Beyoncé gerir gervitattú Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour