Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 8. janúar 2018 19:30 Glamour/Getty Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour
Golden Globes verðlaunahátíðin var haldin í Los Angeles í gærkvöldi, en þessu tiltekna kvöldi verður seint gleymt. Konur og menn sýndu samstöðu og mættu í svörtu, en einnig var annar hlutur áberandi meðal gesta. Grænn skartgripur, eða emerald-steinn var gríðarlega áberandi, en steinninn er sagður tákna von og breytingar. Konur eins og Zoe Kravitz, Ashley Judd og Catherine Zeta-Jones höfðu allar sínar útgáfur, en stórir grænir eyrnalokkar voru áberandi. Gullfallegt og táknrænt á þessu merkilega kvöldi. Zoe KravitzIsabelle HuppertCatherine Zeta-JonesAshley JuddIssa RaeAlexi Ashe og Seth MeyersLaura MaranoDebra Messing
Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour