Hætt saman eftir 5 ára samband Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:00 Glamour/Getty Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér. Mest lesið Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour
Rithöfundurinn og leikkonan Lena Dunham er hætt með kærastanum sínum til fimm ára Jack Antonoff. Parið hætti saman í desember en talsmenn beggja staðfestu sambandslitin í gær. Parið kynntist fyrir fimm árum síðan á blindu stefnumóti en samkvæmt talsmönnum þá var það sameiginleg ákvörðun þeirra beggja að fara í sitthvora áttina. Jack er söngvari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Bleachers. Parið sást síðast saman fyrir nærri ári síðan í partý fyrir Grammy verðlaunin og þrátt fyrir að þau hafi ekki verið mikið áberandi opinberlega á meðan þau voru saman þá fóru þau ekki leynt með ást sína. Dunham skrifaði grein í Variety í október á þessu ári sem var einskonar ástarbréf til Jack. Hægt er að lesa greinina hér.
Mest lesið Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Victoria hannar förðunarlínu fyrir Estée Lauder Glamour Kendall Jenner landaði fjórum október forsíðum Glamour Jared Leto leikur Andy Warhol í nýrri kvikmynd um líf listamannsins. Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Flottir brúðarkjólar að mati Vogue Glamour Burberry herferð Brooklyn Beckham lítur dagsins ljós Glamour Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta Glamour Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards Glamour