Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Ritstjórn skrifar 9. janúar 2018 10:30 Glamour/Skjáskot, Vogue Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra. Mest lesið Baksviðs með Bob Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour
Herratískuvikan átti sér stað í London síðustu helgi og hér erum við með myndir frá flottasta götustílnum. Karlmennirnir lögðu línurnar og sjáum við hér hvað mun koma til með að verða vinsælt. Jakkaföt í skemmtilegum litum, og skemmtilegar samsetningar. Unglegur fatastíll, íþróttaföt og öllu virðist blandað saman. Það er einungis ein regla sem gildir þarna, og hún er, því meira því betra.
Mest lesið Baksviðs með Bob Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour