Viðgerð á Hoffelli Samskipa tefst Atli Ísleifsson skrifar 9. janúar 2018 15:41 Hoffell, skip Samskipa. Vísir/stefán Viðgerð á Hoffellinu, skipi Samskipa sem liggur í höfn á Eskifirði, mun taka lengri tíma en í fyrstu var talið. Í tilkynningu segir að við nánari skoðun á skipinu hafi komið í ljós að kalla þurfi eftir varahlutum frá útlöndum. Bilunin varð í ventli. Skipið muni því ekki leggja úr höfn í þessari viku. „Töfin kemur til með að raska tímabundið siglingaáætlun Samskipa. Unnið er að því að koma sendingum sem um borð í skipinu eru til viðtakenda eftir öðrum leiðum. Megnið fer með Skaftafelli, öðru skipi Samskipa, sem væntanlegt er til Reyðarfjarðar á laugardag. Þá gera Samskip ráðstafanir til þess að bilunin í vél Hoffellsins hafi sem minnst áhrif á vörusendingar á leið til landsins. Bilunarinnar í aðalvél skipsins varð vart þegar Hoffellið var á leið frá landinu á sunnudagskvöld og var skipið vélarvana um stund rétt úti fyrir Reyðarfirði. Eftir að tókst að koma aðalvél skipsins aftur í gang komst það fyrir eigin vélarafli til hafnar á Eskifirði nokkru fyrir miðnætti á sunnudagskvöld,“ segir í tilkynningunni. Samgöngur Tengdar fréttir Flutningaskip varð vélarvana í mynni Reyðarfjarðar Sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar. 7. janúar 2018 19:07 Hafist handa með viðgerð á Hoffelli Hoffell, flutningaskip Samskipa, komst til hafnar á Eskifirði, fyrir eigin vélarafli, um klukkan hálf tólf fyrir miðnætti. 8. janúar 2018 07:20 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Viðgerð á Hoffellinu, skipi Samskipa sem liggur í höfn á Eskifirði, mun taka lengri tíma en í fyrstu var talið. Í tilkynningu segir að við nánari skoðun á skipinu hafi komið í ljós að kalla þurfi eftir varahlutum frá útlöndum. Bilunin varð í ventli. Skipið muni því ekki leggja úr höfn í þessari viku. „Töfin kemur til með að raska tímabundið siglingaáætlun Samskipa. Unnið er að því að koma sendingum sem um borð í skipinu eru til viðtakenda eftir öðrum leiðum. Megnið fer með Skaftafelli, öðru skipi Samskipa, sem væntanlegt er til Reyðarfjarðar á laugardag. Þá gera Samskip ráðstafanir til þess að bilunin í vél Hoffellsins hafi sem minnst áhrif á vörusendingar á leið til landsins. Bilunarinnar í aðalvél skipsins varð vart þegar Hoffellið var á leið frá landinu á sunnudagskvöld og var skipið vélarvana um stund rétt úti fyrir Reyðarfirði. Eftir að tókst að koma aðalvél skipsins aftur í gang komst það fyrir eigin vélarafli til hafnar á Eskifirði nokkru fyrir miðnætti á sunnudagskvöld,“ segir í tilkynningunni.
Samgöngur Tengdar fréttir Flutningaskip varð vélarvana í mynni Reyðarfjarðar Sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar. 7. janúar 2018 19:07 Hafist handa með viðgerð á Hoffelli Hoffell, flutningaskip Samskipa, komst til hafnar á Eskifirði, fyrir eigin vélarafli, um klukkan hálf tólf fyrir miðnætti. 8. janúar 2018 07:20 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Flutningaskip varð vélarvana í mynni Reyðarfjarðar Sigldi fyrir eigin vélarafli til hafnar. 7. janúar 2018 19:07
Hafist handa með viðgerð á Hoffelli Hoffell, flutningaskip Samskipa, komst til hafnar á Eskifirði, fyrir eigin vélarafli, um klukkan hálf tólf fyrir miðnætti. 8. janúar 2018 07:20