Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour