Það er alltaf gott að fjárfesta í eins og einni glitrandi flík því þessi tími kemur alltaf aftur - hvort sem það sé kjóll, toppur, jakki, skór, taska eða bara eyrnalokkar.
Skreytum okkur aðeins meira yfir hátíðarnar!







Kjóll frá Malene Birger - Companys
Eyrnalokkar frá Zöru
Buxur frá Rabens Saloner - Mathilda