Brexit fordæmi fyrir Tyrki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. desember 2017 07:00 Sigmar Gabriel, utanríkisráðherra Þýskalands. Nordicphotos/AFP Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu. Þetta sagði Sigmar Gabriel, utanríkisráðherra Þýskalands, í viðtali við þýska miðilinn Funke í gær. Tyrkir hafa lengi sóst eftir aðild að ESB og þá hefur einnig verið rætt um mögulega aðild Úkraínu. Aðild hvorugs ríkisins er þó líkleg í fyrirsjáanlegri framtíð að mati Gabriels. Þess vegna ætti að huga að annars konar nánu samstarfi. Enn standa yfir útgönguviðræður við Breta. Fyrsta kafla viðræðna, um aðskilnaðinn sjálfan, er nærri lokið og næsti kafli, um framtíðarsamband, hefst á næstu vikum. „Ef við komumst að góðu samkomulagi við Bretland sem skýrir línurnar um framtíðarsamskipti gæti verið hægt að heimfæra það samband á önnur ríki,“ sagði utanríkisráðherrann. Gabriel sagðist til að mynda sjá fyrir sér nánara tollasamstarf við Tyrki. Þó að því gefnu að Recep Tayyip Erdogan forseti léti af meintum mannréttindabrotum. Ekkert hefur gerst í aðildarviðræðum Tyrkja frá árinu 2005. Hins vegar hefur ESB unnið með Úkraínumönnum, meðal annars á sviði fríverslunar. Brexit Evrópusambandið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Hagstætt útgöngusamkomulag Breta og Evrópusambandsins (ESB) gæti sett gott fordæmi fyrir framtíðarsamskipti þess við Tyrki og Úkraínumenn sem og önnur ríki sem ekki eiga aðild að sambandinu. Þetta sagði Sigmar Gabriel, utanríkisráðherra Þýskalands, í viðtali við þýska miðilinn Funke í gær. Tyrkir hafa lengi sóst eftir aðild að ESB og þá hefur einnig verið rætt um mögulega aðild Úkraínu. Aðild hvorugs ríkisins er þó líkleg í fyrirsjáanlegri framtíð að mati Gabriels. Þess vegna ætti að huga að annars konar nánu samstarfi. Enn standa yfir útgönguviðræður við Breta. Fyrsta kafla viðræðna, um aðskilnaðinn sjálfan, er nærri lokið og næsti kafli, um framtíðarsamband, hefst á næstu vikum. „Ef við komumst að góðu samkomulagi við Bretland sem skýrir línurnar um framtíðarsamskipti gæti verið hægt að heimfæra það samband á önnur ríki,“ sagði utanríkisráðherrann. Gabriel sagðist til að mynda sjá fyrir sér nánara tollasamstarf við Tyrki. Þó að því gefnu að Recep Tayyip Erdogan forseti léti af meintum mannréttindabrotum. Ekkert hefur gerst í aðildarviðræðum Tyrkja frá árinu 2005. Hins vegar hefur ESB unnið með Úkraínumönnum, meðal annars á sviði fríverslunar.
Brexit Evrópusambandið Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira