Fjólubláar varir og bronslituð augu Kynning skrifar 27. desember 2017 09:00 Glamour í samstarfi við Max Factor sýnir hér glæsilega förðun sem í nokkrum einföldum skrefum hægt hægt að leika eftir. Sanseruð og bronslituð förðun með djúpum fjólutón á vörum. Þessi augnförðun hentar hvaða augnlit sem er en sérstaklega þeim sem eru með blá og græn augu þar sem bronsliturinn dregur fram augnlitinn.Bronslitaður augnskuggi er borinn á augnlok og undir augnbein til að fá aukna dýpt og því næst er ljós litur borinn í innri augnkrók til að það birti yfir augnsvæðinu.Svartur augnblýantur er borinn í efri og neðri vatnslínu fyrir skarpari augnsvip.Tvö lög af maskara eru borin á augnhár til að draga augun betur fram.Léttur farði á húð og bronslitað sólarpúður sem veitir ljóma borið á enni og kinnbein. Til að fullkomna útlitið er djúpur fjólutónn borinn á varir og gloss bætt ofan á fyrir aukinn glans. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+. Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour
Glamour í samstarfi við Max Factor sýnir hér glæsilega förðun sem í nokkrum einföldum skrefum hægt hægt að leika eftir. Sanseruð og bronslituð förðun með djúpum fjólutón á vörum. Þessi augnförðun hentar hvaða augnlit sem er en sérstaklega þeim sem eru með blá og græn augu þar sem bronsliturinn dregur fram augnlitinn.Bronslitaður augnskuggi er borinn á augnlok og undir augnbein til að fá aukna dýpt og því næst er ljós litur borinn í innri augnkrók til að það birti yfir augnsvæðinu.Svartur augnblýantur er borinn í efri og neðri vatnslínu fyrir skarpari augnsvip.Tvö lög af maskara eru borin á augnhár til að draga augun betur fram.Léttur farði á húð og bronslitað sólarpúður sem veitir ljóma borið á enni og kinnbein. Til að fullkomna útlitið er djúpur fjólutónn borinn á varir og gloss bætt ofan á fyrir aukinn glans. Hér má sjá Glamour með Hörpu Kára í fararbroddi leika förðunina eftir í myndbandi sem fylgjendur okkar á Instagram fengu beint í æði í vikunni. Einfalt og þægilegt - njótið!Myndbandið var tekið upp á Samsung Galaxy S8+.
Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Kim Kardashian snýr aftur á samfélagsmiðla Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour Litaglöð sýning Marc Jacobs Glamour Ný uppfærsla Instagram auðveldar okkur lífið Glamour