Málið á borði héraðssaksóknara Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. desember 2017 19:30 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á morðinu á Sanitu Braune á Hagamel í september. Hinn grunaði situr enn í gæsluvarðhaldi en hann játaði við yfirheyrslur að hafa veist að henni. Miðlæg rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu lauk rannsókn á morðinu á Sanitu Braune, 44 ára gamallar konu frá Lettlandi, í síðustu viku og hefur málið verið sent til héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út í málinu. Þetta staðfesti Grímur Grímsson í samtali við fréttastofu í dag. Sá sem grunaður er um að hafa ráðið Sanitu bana var handtekinn á vettvangi og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan en hann játaði við yfirheyrslur að hafa ráðist á Sanitu umrætt kvöld og meðal annars veitt henni höfuðhögg með slökkvitæki. Héraðssaksóknari hefur skamman tíma til ákvörðunar og líklegt að ákvörðun um ákæri liggi fyrir á næstu dögum. Rannsókn lögreglu á hnífstunguárásinni á Austurvelli áfram en Klevis Sula, 21 árs Albani lést af sárum sínum eftir að íslenskur karlmaður á þrítugsaldri veitti honum og einum áverka með eggvopni. Hin grunaði hefur var úrskurðaður í gæsluvarðhald hefti handtöku sem rennur út á föstudag. Ekki liggur fyrir hvort krafist verði áframhaldandi gæsluvarðhalds. Lögregla vill ekki svara því hvort játning liggi fyrir í því máli Manndráp á Hagamel Tengdar fréttir Játar að hafa ráðist á Sanitu Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana í vesturbæ Reykjavíkur þann 21. september síðastliðinn, hefur játað við yfirheyrslur að hafa veist að henni. 6. október 2017 16:12 Fjölskyldan þvertekur fyrir að um ástarsamband hafi verið að ræða Fjölskyldumeðlimur Sanitu Braune segir að hinn grunaði hafi veitt henni eftirför. 29. september 2017 06:09 Lét öllum illum látum þegar hann var handtekinn á Hagamel Lögregla mun krefjast gæsluvarðhalds yfir erlendum karlmanni á fertugsaldri sem grunaður er um aðild að líkamsárás sem leiddi til dauða konu á Hagamel í gærkvöldi. 22. september 2017 13:15 Hin látna og annar mannanna bjuggu saman í íbúðinni við Hagamel Tveir menn eru enn í haldi lögreglunnar grunaðir um að hafa orðið konu að bana í íbúð við Hagamel í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 22. september 2017 08:23 Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á morðinu á Sanitu Braune á Hagamel í september. Hinn grunaði situr enn í gæsluvarðhaldi en hann játaði við yfirheyrslur að hafa veist að henni. Miðlæg rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu lauk rannsókn á morðinu á Sanitu Braune, 44 ára gamallar konu frá Lettlandi, í síðustu viku og hefur málið verið sent til héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort ákæra verði gefin út í málinu. Þetta staðfesti Grímur Grímsson í samtali við fréttastofu í dag. Sá sem grunaður er um að hafa ráðið Sanitu bana var handtekinn á vettvangi og hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan en hann játaði við yfirheyrslur að hafa ráðist á Sanitu umrætt kvöld og meðal annars veitt henni höfuðhögg með slökkvitæki. Héraðssaksóknari hefur skamman tíma til ákvörðunar og líklegt að ákvörðun um ákæri liggi fyrir á næstu dögum. Rannsókn lögreglu á hnífstunguárásinni á Austurvelli áfram en Klevis Sula, 21 árs Albani lést af sárum sínum eftir að íslenskur karlmaður á þrítugsaldri veitti honum og einum áverka með eggvopni. Hin grunaði hefur var úrskurðaður í gæsluvarðhald hefti handtöku sem rennur út á föstudag. Ekki liggur fyrir hvort krafist verði áframhaldandi gæsluvarðhalds. Lögregla vill ekki svara því hvort játning liggi fyrir í því máli
Manndráp á Hagamel Tengdar fréttir Játar að hafa ráðist á Sanitu Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana í vesturbæ Reykjavíkur þann 21. september síðastliðinn, hefur játað við yfirheyrslur að hafa veist að henni. 6. október 2017 16:12 Fjölskyldan þvertekur fyrir að um ástarsamband hafi verið að ræða Fjölskyldumeðlimur Sanitu Braune segir að hinn grunaði hafi veitt henni eftirför. 29. september 2017 06:09 Lét öllum illum látum þegar hann var handtekinn á Hagamel Lögregla mun krefjast gæsluvarðhalds yfir erlendum karlmanni á fertugsaldri sem grunaður er um aðild að líkamsárás sem leiddi til dauða konu á Hagamel í gærkvöldi. 22. september 2017 13:15 Hin látna og annar mannanna bjuggu saman í íbúðinni við Hagamel Tveir menn eru enn í haldi lögreglunnar grunaðir um að hafa orðið konu að bana í íbúð við Hagamel í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 22. september 2017 08:23 Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Sjá meira
Játar að hafa ráðist á Sanitu Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi grunaður um að hafa orðið Sanitu Brauna að bana í vesturbæ Reykjavíkur þann 21. september síðastliðinn, hefur játað við yfirheyrslur að hafa veist að henni. 6. október 2017 16:12
Fjölskyldan þvertekur fyrir að um ástarsamband hafi verið að ræða Fjölskyldumeðlimur Sanitu Braune segir að hinn grunaði hafi veitt henni eftirför. 29. september 2017 06:09
Lét öllum illum látum þegar hann var handtekinn á Hagamel Lögregla mun krefjast gæsluvarðhalds yfir erlendum karlmanni á fertugsaldri sem grunaður er um aðild að líkamsárás sem leiddi til dauða konu á Hagamel í gærkvöldi. 22. september 2017 13:15
Hin látna og annar mannanna bjuggu saman í íbúðinni við Hagamel Tveir menn eru enn í haldi lögreglunnar grunaðir um að hafa orðið konu að bana í íbúð við Hagamel í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. 22. september 2017 08:23