Glænýtt par í Hollywood Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 12:30 Glamour/Getty Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum. Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour
Leikkona Dakota Johnson og söngvari Coldplay, Chris Martin eru víst nýjasta parið í Hollywood. Sögusagnir þess efnis fóru af stað í haust þegar sást til þeirra saman í New York og það ýtti enn frekar undir þann orðróm þegar þau mættu saman á tónleika Nick Cave í Tel Aviv í Ísrael á dögunum. Samkvæmt heimildum US Weekly þá eru Johnson og Martin saman og alvara farin að færast í leikinn. Martin er vanir því að vera með leikkonum en hann var giftur Gwyneth Paltrow í nokkur ár og eiga þau saman tvö börn. Johnson er hvað þekktur fyrir leik sinn í bíómyndunum byggðum á 50 gráum skuggum.
Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour San Francisco bannar loðfeld Glamour Hönnuðir þakka Michelle Obama fyrir liðin ár Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour MTV EMA: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour