Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Baksviðs með Bob Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Baksviðs með Bob Glamour Í skapi fyrir hlébarðamunstur Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour