Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Há klauf stenst tímans tönn Glamour Fyrsta herralína Stella McCartney lítur dagsins ljós Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Mætti í Gucci beint af tískupallinum Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour