Facebook breytir skattgreiðslum sínum Daníel Freyr Birkisson skrifar 13. desember 2017 15:04 Mark Zuckerberg er stofnandi og forstjóri Facebook. Vísir/GETTY Facebook hefur ákveðið að breyta tilhögun skattgreiðslna sinna og mun nú greiða skatt af auglýsingatekjum í því landi sem það auglýsir. Áður fyrr hafði fyrirtækið einungis greitt skatt í gegnum evrópsku höfuðstöðvar sínar á Írlandi. Fréttaveita BBC greinir frá. Ákvörðunin hefur það ekki endilega í för með sér að skattgreiðslur fyrirtækisins hækki, en það greiddi einungis 5,1 milljón punda (714 milljónir króna) í tekjuskatt á síðasta ári, þrátt fyrir hagnað upp á 842 milljónir punda (118 milljarðar króna). Vandinn með stóru fyrirtækin er sá að erfitt er að áætla hver heildarhagnaður þeirra er. Facebook virðist því vera að reyna að styrkja almenningsálit sitt en mun ekki endilega greiða út hærri skatt, en þetta segir prófessor við Sheffield og Essex-háskóla í Bretlandi. Töluverð gagnrýni hefur átt sér stað í garð tæknifyrirtækja sem hafa tekjur af því að halda úti vefsíðum á netinu þar sem að skattgreiðslur þeirra eru töluvert minni heldur en gengur og gerist. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur nú drög að reglugerð sem kemur í veg fyrir að slík fyrirtæki getið komist undan hærri skattgreiðslum með því að staðsetja útibú sín í lágskattaríkjum. Innleiðing breytinga Facebook hefst á næsta ári og er talið að henni ljúki endanlega árið 2019. Facebook Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Facebook hefur ákveðið að breyta tilhögun skattgreiðslna sinna og mun nú greiða skatt af auglýsingatekjum í því landi sem það auglýsir. Áður fyrr hafði fyrirtækið einungis greitt skatt í gegnum evrópsku höfuðstöðvar sínar á Írlandi. Fréttaveita BBC greinir frá. Ákvörðunin hefur það ekki endilega í för með sér að skattgreiðslur fyrirtækisins hækki, en það greiddi einungis 5,1 milljón punda (714 milljónir króna) í tekjuskatt á síðasta ári, þrátt fyrir hagnað upp á 842 milljónir punda (118 milljarðar króna). Vandinn með stóru fyrirtækin er sá að erfitt er að áætla hver heildarhagnaður þeirra er. Facebook virðist því vera að reyna að styrkja almenningsálit sitt en mun ekki endilega greiða út hærri skatt, en þetta segir prófessor við Sheffield og Essex-háskóla í Bretlandi. Töluverð gagnrýni hefur átt sér stað í garð tæknifyrirtækja sem hafa tekjur af því að halda úti vefsíðum á netinu þar sem að skattgreiðslur þeirra eru töluvert minni heldur en gengur og gerist. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur nú drög að reglugerð sem kemur í veg fyrir að slík fyrirtæki getið komist undan hærri skattgreiðslum með því að staðsetja útibú sín í lágskattaríkjum. Innleiðing breytinga Facebook hefst á næsta ári og er talið að henni ljúki endanlega árið 2019.
Facebook Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Viðskipti innlent Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Viðskipti erlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira