Þúsundir látist á örfáum vikum Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. desember 2017 06:38 Þessi kona var í hópi þeirra þúsunda sem flúðu til Bangladess. Visir/Getty Læknar án landamæra telja að rúmlega 6700 Rohingya-múslimar hafi verið drepnir á einum mánuði í haust. Rohingyar hafa lengi verið ofsóttir í Mjanmar en frá því að átök brutust út í landinu í ágúst hefur staða þeir hríðversnað. Talið er að um 650 þúsund múslimar hafa flúið landið á síðustu mánuðum, ekki síst til nágrannaríkisins Bangladess. Læknar án landamæra segja að fjöldi þeirra sem látist hafa í hrakningnum undanfarna mánuði sé margfalt hærri en opinberar tölur stjórnvalda í Mjanmar - sem haldað því fram að um 400 Rohingya-múslima hafi dáið. Segja alþjóðlegu læknasamtökin þetta vera „skýrustu birtingarmynd útbreidds ofbeldis,“ af hálfu stjórnvalda. Breska ríkisútvarpið segja kannanir sem samtökin hafa framkvæmt á síðustu mánuðum gefa til kynna að um 9000 Rohingyar hafi látist frá 25. ágúst til 24. september. „Hófsömustu áætlanir“ samtakanna sýni fram á að ofbeldi hafi dregið um 6700 þeirra til dauða, þar af 730 börn undir fimm ára aldri. Samtökin telja gögn sín vera nógu sterka ástæðu til þess að draga her Mjanmar fyrir alþjóðstríðsglæpadómstólinn. Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00 Óttarr Proppé í Bangladess Starfandi heilbrigðisráðherra er nú staddur í Bangladess á vegum UNICEF þar sem hann kynnir sér aðstæður flóttamanna. 27. nóvember 2017 07:58 Segir framgönguna skólabókardæmi um þjóðernishreinsun Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum "skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ 11. september 2017 08:38 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Læknar án landamæra telja að rúmlega 6700 Rohingya-múslimar hafi verið drepnir á einum mánuði í haust. Rohingyar hafa lengi verið ofsóttir í Mjanmar en frá því að átök brutust út í landinu í ágúst hefur staða þeir hríðversnað. Talið er að um 650 þúsund múslimar hafa flúið landið á síðustu mánuðum, ekki síst til nágrannaríkisins Bangladess. Læknar án landamæra segja að fjöldi þeirra sem látist hafa í hrakningnum undanfarna mánuði sé margfalt hærri en opinberar tölur stjórnvalda í Mjanmar - sem haldað því fram að um 400 Rohingya-múslima hafi dáið. Segja alþjóðlegu læknasamtökin þetta vera „skýrustu birtingarmynd útbreidds ofbeldis,“ af hálfu stjórnvalda. Breska ríkisútvarpið segja kannanir sem samtökin hafa framkvæmt á síðustu mánuðum gefa til kynna að um 9000 Rohingyar hafi látist frá 25. ágúst til 24. september. „Hófsömustu áætlanir“ samtakanna sýni fram á að ofbeldi hafi dregið um 6700 þeirra til dauða, þar af 730 börn undir fimm ára aldri. Samtökin telja gögn sín vera nógu sterka ástæðu til þess að draga her Mjanmar fyrir alþjóðstríðsglæpadómstólinn.
Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00 Óttarr Proppé í Bangladess Starfandi heilbrigðisráðherra er nú staddur í Bangladess á vegum UNICEF þar sem hann kynnir sér aðstæður flóttamanna. 27. nóvember 2017 07:58 Segir framgönguna skólabókardæmi um þjóðernishreinsun Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum "skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ 11. september 2017 08:38 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Nærri 20.000 flúið á viku Þjóðflokkurinn flýr átök í Rakhine-héraði Bangladess en átökin í héraðinu versnuðu til muna þegar Rohingya-múslimar réðust á þrjátíu lögreglustöðvar á föstudag. Yfirvöld svöruðu árásunum með hervaldi. 31. ágúst 2017 07:00
Óttarr Proppé í Bangladess Starfandi heilbrigðisráðherra er nú staddur í Bangladess á vegum UNICEF þar sem hann kynnir sér aðstæður flóttamanna. 27. nóvember 2017 07:58
Segir framgönguna skólabókardæmi um þjóðernishreinsun Yfirmaður hjá Sameinuðu þjóðunum segir aðgerðir stjórnvalda í Mjanmar gegn Rohingya-múslimum "skólabókardæmi um þjóðernishreinsun.“ 11. september 2017 08:38