Strákarnir óskuðu sjálfir eftir því að spila síðustu leikina fyrir HM á Íslandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2017 14:30 Það ætti að gefast tími í nokkrar sjálfur áður en haldið verður á HM. Vísir/Getty Eins og kom fram í dag mun íslenska landsliðið í fótbolta spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM 2018 á Laugardalsvelli sem þýðir að 20.000 Íslendingar geta séð strákana okkar með eigin augum áður en þeir fara til Rússlands. Þetta er eitt af því sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, og teymið í kringum íslenska liðið vildi gera eftir að skoða undirbúninginn fyrir EM 2016.Sjá einnig:Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir og aðstoðarmenn hans voru ánægðir með flest allar ákvarðanir sem teknar voru í aðdraganda síðasta stórmót og horfa til þeirra nú þegar að styttist í HM. „Eftir að við tókum þetta EM-ævintýri saman á fundum eftir Evrópumótið kom í ljós að meiri hluti þeirra ákvarðanna sem við að við tókum voru réttar. Það er gott, en HM er stærra og verður erfiðara á margan hátt,“ segir Heimir. „Við nýtum okkur það á ýmsa vegu. Við ætlum til dæmis að taka lokaundirbúninginn okkar á Íslandi í ljósi þess að við verðum lengi í Rússlandi og við viljum hafa leikmenn sem mest afslappaða þegar að þeir fara þangað.“ „Það var ósk leikmanna að spila hérna heima og vera sem mest heima fyrir brottför til Rússlands. Það er eitt af því sem breytist hjá okkur því við viljum hafa hópinn sem léttastan og ferskastan áður en við förum út því þar verður mikið áreiti,“ segir Heimir Hallgrímsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00 Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Eins og kom fram í dag mun íslenska landsliðið í fótbolta spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM 2018 á Laugardalsvelli sem þýðir að 20.000 Íslendingar geta séð strákana okkar með eigin augum áður en þeir fara til Rússlands. Þetta er eitt af því sem Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, og teymið í kringum íslenska liðið vildi gera eftir að skoða undirbúninginn fyrir EM 2016.Sjá einnig:Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir og aðstoðarmenn hans voru ánægðir með flest allar ákvarðanir sem teknar voru í aðdraganda síðasta stórmót og horfa til þeirra nú þegar að styttist í HM. „Eftir að við tókum þetta EM-ævintýri saman á fundum eftir Evrópumótið kom í ljós að meiri hluti þeirra ákvarðanna sem við að við tókum voru réttar. Það er gott, en HM er stærra og verður erfiðara á margan hátt,“ segir Heimir. „Við nýtum okkur það á ýmsa vegu. Við ætlum til dæmis að taka lokaundirbúninginn okkar á Íslandi í ljósi þess að við verðum lengi í Rússlandi og við viljum hafa leikmenn sem mest afslappaða þegar að þeir fara þangað.“ „Það var ósk leikmanna að spila hérna heima og vera sem mest heima fyrir brottför til Rússlands. Það er eitt af því sem breytist hjá okkur því við viljum hafa hópinn sem léttastan og ferskastan áður en við förum út því þar verður mikið áreiti,“ segir Heimir Hallgrímsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00 Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15. desember 2017 13:00
Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08
Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15. desember 2017 11:15
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti