100 þúsund íslensk lykilorð aðgengileg tölvuþrjótum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. desember 2017 13:52 Tölvuþrjótar hafa stolið gífurlega magni af upplýsingum og safnað saman. Vísir/Getty Síðustu daga hefur komið í ljós stórt safn lykilorða og notendanafna sem hefur verið í umferð á netsíðum tölvuþrjóta. Safnið inniheldur meðal annars um eitt hundrað þúsund lykilorð tengd íslenskum notendum. Þetta kemur fram í frétt á vef Póst- og fjarskiptastofnunar. Þar segir að ekki sé fyllilega ljóst hver sé uppruni þessara gagna en líklegt sé talið að um sé að ræða safn úr nokkrum lekum og innbrotum. Þar segir einnig að söfn af þessu tagi séu iðulega notuð til þess að að brjótast inn í netreikninga fólks og kerfi þar sem algengt er að notendur endurnýti fremur lítið safn lykilorða fyrir alla sína netnotkun. Sem dæmi gæti lykilorð notanda tengt netfangi hans, sem opinberað var í leka af einhverri vefsíðu þar sem hann var skráður, hafa verið notað við innbrotatilraunir á Facebook- og Gmail reikninga viðkomandi. „Mælt er með að hver notandi fari reglulega gegnum alla sína reikninga og herði öryggi, m.a. breyti lykilorðum, a.m.k. þeim sem orðin eru meira en eins árs gömul,“ segir í fréttinni. Athygli er vakin á því að hægt sé að kanna hvort upplýsingar hafi verið gerðar opinberar á síðum eins og https://haveibeenpwned.com/ og gera þá strax ráðstafanir til að breyta sínum aðgangsupplýsingum.Á vefsíðu netöryggissveitarinnar CERT-ÍS er einnig bent á góð ráð varðandi notkun lykilorða á netinu. Er mælt með að hafa eftirfarandi í huga.Nota fremur löng og flókin lykilorð sem erfitt er að giska áNota einstök lykilorð fyrir hvern reikning til að lágmarka hættu á að leki á einum stað hafi áhrif á öryggi annarra reikningaMælt er með að nota snjallforrit fyrir utanumhald lykilorða, s.k. “password manager” til að auðvelda það sem áður var taliðVirkja tvíþátta auðkenningu, “two factor authentication”, á mikilvægum reikningum ef mögulegt erMælt er með að hver notandi fari reglulega gegnum alla sína reikninga og herði öryggi, m.a. breyti lykilorðum, a.m.k. þeim sem orðin eru meira en eins árs gömul. Tækni Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Fleiri fréttir „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum Sjá meira
Síðustu daga hefur komið í ljós stórt safn lykilorða og notendanafna sem hefur verið í umferð á netsíðum tölvuþrjóta. Safnið inniheldur meðal annars um eitt hundrað þúsund lykilorð tengd íslenskum notendum. Þetta kemur fram í frétt á vef Póst- og fjarskiptastofnunar. Þar segir að ekki sé fyllilega ljóst hver sé uppruni þessara gagna en líklegt sé talið að um sé að ræða safn úr nokkrum lekum og innbrotum. Þar segir einnig að söfn af þessu tagi séu iðulega notuð til þess að að brjótast inn í netreikninga fólks og kerfi þar sem algengt er að notendur endurnýti fremur lítið safn lykilorða fyrir alla sína netnotkun. Sem dæmi gæti lykilorð notanda tengt netfangi hans, sem opinberað var í leka af einhverri vefsíðu þar sem hann var skráður, hafa verið notað við innbrotatilraunir á Facebook- og Gmail reikninga viðkomandi. „Mælt er með að hver notandi fari reglulega gegnum alla sína reikninga og herði öryggi, m.a. breyti lykilorðum, a.m.k. þeim sem orðin eru meira en eins árs gömul,“ segir í fréttinni. Athygli er vakin á því að hægt sé að kanna hvort upplýsingar hafi verið gerðar opinberar á síðum eins og https://haveibeenpwned.com/ og gera þá strax ráðstafanir til að breyta sínum aðgangsupplýsingum.Á vefsíðu netöryggissveitarinnar CERT-ÍS er einnig bent á góð ráð varðandi notkun lykilorða á netinu. Er mælt með að hafa eftirfarandi í huga.Nota fremur löng og flókin lykilorð sem erfitt er að giska áNota einstök lykilorð fyrir hvern reikning til að lágmarka hættu á að leki á einum stað hafi áhrif á öryggi annarra reikningaMælt er með að nota snjallforrit fyrir utanumhald lykilorða, s.k. “password manager” til að auðvelda það sem áður var taliðVirkja tvíþátta auðkenningu, “two factor authentication”, á mikilvægum reikningum ef mögulegt erMælt er með að hver notandi fari reglulega gegnum alla sína reikninga og herði öryggi, m.a. breyti lykilorðum, a.m.k. þeim sem orðin eru meira en eins árs gömul.
Tækni Mest lesið Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Innlent Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu Innlent Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Innlent Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Erlent Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Innlent Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Innlent Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Innlent Fleiri fréttir „Þýðir ekki bara að moka yfir hlutina“ Segir stöðuna á sjúkrahúsinu á Akureyri grafalvarlega „Það þarf að gera meira og hraðar“ Ekki áfellisdómur yfir kerfinu að farið sé með börn í meðferð í Suður-Afríku Snjór í Esjunni en ekki víst að hann festist Farþegi á bak og burt þegar björgunaraðilar mættu „Munum fagna þegar riðu hefur verið útrýmt á Íslandi“ „Ekki svo að allir bændur séu að kvarta“ Tvö ár liðin frá árásum Hamas og alvarlegt rútuslys á Snæfellsnesi Vilja heimili á markað en ekki uppboð við nauðungarsölu Þriðjungur telur sumarfrí grunnskólabarna of langt Óánægja með stjórnarandstöðu í hæstu hæðum Mótmæla við ríkisstjórnarfund og kalla eftir aðgerðum Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Umferð stýrt eftir að ekið var á grindverk á Austurvegi Skorið á hjólbarða og spreyjað á bifreiðar Búningsklefar minna á fatagám: „Þetta mun aldrei breytast, því miður“ Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Enginn slasaðist alvarlega þegar rútu hvolfdi á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum Sjá meira