Rihanna í öðruvísi myndaþætti Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 14:45 Paolo Raversi Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour
Ítalski ljósmyndarinn Paolo Raversi hefur unnið mikið með poppstjörnunni Rihönnu, fyrir mörg myndbönd sín og forsíður. Hann tók myndir fyrir lögin hennar "Bitch Better Have My Money", "Kiss It Better" og "Needed Me." Hins vegar tók hann margar myndir sem ekki voru birtar, og hefur Paolo nú opnað sýningu í Mílanó með þessum flottu myndum af söngkonunni, sem er hluti af Vogue Ljósmyndahátíðinni þar í borg. Það væri að sjálfsögðu gaman að vera í Mílanó og berja þessar myndir augum, en látum okkur duga að sjá þær hér. Paolo RaversiPaolo Raversi
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour