Flatbotna skór yfir jólin Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour
Leyfum þægindunum að vera í forgangi yfir jólin og sleppum hælunum. Það er engin ástæða til að pína sig í hæla, því það eru til margir fallegir flatbotna skór. Flatbotna skór geta virkað við allt, eins og kjóla og buxur, og gaman er að hafa þá einhver skemmtileg smáatriði á hverjum skóm. Sjáðu hér innblástur og nokkra skó sem til eru í verslunum landsins.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Einstaklega fjölbreyttur rauður dregill á Glamour verðlaununum Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Tískuvikan í New York: Wang er mættur aftur Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Klæddist skótrendi ársins á rauða dreglinum Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour