Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. desember 2017 07:00 Guðlaugur Þór Þórðarson er settur dómsmálaráðherra í málinu. vísir/stefán Dómnefnd um hæfni umsækjenda í starf héraðsdómara hefur ekki skilað umsögn sinni varðandi átta stöður héraðsdómara sem skipað verður í um áramótin. Vonast er til þess að umsögnin liggi fyrir í lok þessarar viku. Alls sótti 41 um stöðurnar átta sem lausar eru. Sjö stöður losnuðu eftir að sjö dómarar voru skipaðir dómarar við Landsrétt en hið nýja dómstig tekur til starfa um áramótin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er settur dómsmálaráðherra í málinu en Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vék sæti í málinu þar sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var einn umsækjenda nú. Ástráður var einn umsækjenda um stöðu landsréttardómara sem metnir voru hæfastir af sérstakri nefnd um skipun landsréttardómara en Sigríður breytti þeirri tillögu í fjórum tilvikum. Var sú málsmeðferð ráðherra haldin annmörkum að mati héraðsdóms. Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, segir að nefndin hafi ekki skilað af sér. Umsækjendum hafi verið gefinn kostur á að koma að andmælum við frumálit nefndarinnar. Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. Birtist í Fréttablaðinu Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir hæfisnefndinni Dómsmálaráðherra fagnar nýföllnum dómi í héraði. 15. september 2017 16:03 Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá. 23. september 2017 07:00 Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Dómnefnd um hæfni umsækjenda í starf héraðsdómara hefur ekki skilað umsögn sinni varðandi átta stöður héraðsdómara sem skipað verður í um áramótin. Vonast er til þess að umsögnin liggi fyrir í lok þessarar viku. Alls sótti 41 um stöðurnar átta sem lausar eru. Sjö stöður losnuðu eftir að sjö dómarar voru skipaðir dómarar við Landsrétt en hið nýja dómstig tekur til starfa um áramótin. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra er settur dómsmálaráðherra í málinu en Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra vék sæti í málinu þar sem Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var einn umsækjenda nú. Ástráður var einn umsækjenda um stöðu landsréttardómara sem metnir voru hæfastir af sérstakri nefnd um skipun landsréttardómara en Sigríður breytti þeirri tillögu í fjórum tilvikum. Var sú málsmeðferð ráðherra haldin annmörkum að mati héraðsdóms. Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra, segir að nefndin hafi ekki skilað af sér. Umsækjendum hafi verið gefinn kostur á að koma að andmælum við frumálit nefndarinnar. Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar.
Birtist í Fréttablaðinu Landsréttarmálið Tengdar fréttir Sigríður Andersen segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir hæfisnefndinni Dómsmálaráðherra fagnar nýföllnum dómi í héraði. 15. september 2017 16:03 Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá. 23. september 2017 07:00 Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Sigríður Andersen segir niðurstöðuna áfellisdóm yfir hæfisnefndinni Dómsmálaráðherra fagnar nýföllnum dómi í héraði. 15. september 2017 16:03
Langflestir dómarar í landinu skipaðir af Sjálfstæðismönnum Þrír af hverjum fjórum dómurum í landinu eru skipaðir af Sjálfstæðismönnum, sem hafa haft tögl og haldir í ráðuneyti dómsmála undanfarna áratugi. Ögmundur Jónasson skipaði hins vegar langflesta sitjandi dómara Hæstaréttar. Átta héraðsdómarar verða skipaðir á næstunni. Ekki er enn ljóst hver mun skipa þá. 23. september 2017 07:00
Sigríður Andersen víkur úr sæti þar sem Ástráður sækir um stöðu héraðsdómara 41 sóttu um átta auglýstar stöður héraðsdómara en umsóknarfresturinn rann út þann 18. september síðastliðinn. 20. september 2017 12:03