Kirkjumenn fá launahækkun frá kjararáði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 19. desember 2017 07:30 Frá Kirkjuþingi fyrr á þessu ári. vísir/anton brink „Við erum búnir að vinna þetta eins vel og hægt er í hendurnar á kjararáði og erum mjög fegnir að það standi til að birta þennan úrskurð,“ segir Kristján Björnsson, formaður Prestafélags Íslands, um nýjan úrskurð kjararáðs um laun þeirra embættismanna sem heyra undir þjóðkirkjuna.Kristján Björnsson, formaður Prestafélags Íslands.Úrskurður kjararáðs var felldur um helgina og verður birtur á vef ráðsins um miðja viku. Engar upplýsingar fást hjá meðlimum ráðsins um innihaldið. Einn kirkjunnar þjóna sem ekki vill koma fram undir nafni segir að ákvörðunin færi biskupi og vígslubiskupunum tveimur „verulegar hækkanir“. Aðspurður um þetta kveðst Kristján Björnsson ekki telja rétt að svara spurningum um úrskurðinn fyrr en kjararáð sjálft birtir hann. Um er að ræða biskupa, prófasta, presta og svo framvegis. Kristján segir presta ekki hafa fengið um sig sérstaka kjaraákvörðun frá árinu 2005 heldur aðeins fylgt almennum breytingum. Þeir hafi tekið á sig launalækkun eftir hrunið og ekki gert neinar kröfur nú heldur einungis gert kjararáði grein fyrir störfum sínum. Ekki náðist í Agnesi M. Sigurðardóttur biskup og Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, segist ekki hafa heyrt um niðurstöðu kjararáðs. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Kjararáð Þjóðkirkjan Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira
„Við erum búnir að vinna þetta eins vel og hægt er í hendurnar á kjararáði og erum mjög fegnir að það standi til að birta þennan úrskurð,“ segir Kristján Björnsson, formaður Prestafélags Íslands, um nýjan úrskurð kjararáðs um laun þeirra embættismanna sem heyra undir þjóðkirkjuna.Kristján Björnsson, formaður Prestafélags Íslands.Úrskurður kjararáðs var felldur um helgina og verður birtur á vef ráðsins um miðja viku. Engar upplýsingar fást hjá meðlimum ráðsins um innihaldið. Einn kirkjunnar þjóna sem ekki vill koma fram undir nafni segir að ákvörðunin færi biskupi og vígslubiskupunum tveimur „verulegar hækkanir“. Aðspurður um þetta kveðst Kristján Björnsson ekki telja rétt að svara spurningum um úrskurðinn fyrr en kjararáð sjálft birtir hann. Um er að ræða biskupa, prófasta, presta og svo framvegis. Kristján segir presta ekki hafa fengið um sig sérstaka kjaraákvörðun frá árinu 2005 heldur aðeins fylgt almennum breytingum. Þeir hafi tekið á sig launalækkun eftir hrunið og ekki gert neinar kröfur nú heldur einungis gert kjararáði grein fyrir störfum sínum. Ekki náðist í Agnesi M. Sigurðardóttur biskup og Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti, segist ekki hafa heyrt um niðurstöðu kjararáðs.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Kjararáð Þjóðkirkjan Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Fleiri fréttir Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum Sjá meira