Litríkt og þjóðlegt Ritstjórn skrifar 1. desember 2017 10:30 Glamour/Getty Bróderingar, mismunandi litir, mynstur, bútasaumur og efnasamsetningar. Finndu þína týpu, þinn innri listamann, því þetta er jakkinn fyrir haustið. Þú getur jafnvel fundið hann í verslunum sem selja notuð föt og hver veit nema svona jakki leynist í fatskáp ömmu þinnar? Náttúruleg efni eru það sem gera jakkann fallegan, vandaðu því valið. Valentino Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour
Bróderingar, mismunandi litir, mynstur, bútasaumur og efnasamsetningar. Finndu þína týpu, þinn innri listamann, því þetta er jakkinn fyrir haustið. Þú getur jafnvel fundið hann í verslunum sem selja notuð föt og hver veit nema svona jakki leynist í fatskáp ömmu þinnar? Náttúruleg efni eru það sem gera jakkann fallegan, vandaðu því valið. Valentino
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour