Konur í smóking Ritstjórn skrifar 2. desember 2017 08:30 Glamour, Glamour/Getty Dragtin hefur verið gríðarlega áberandi í haust, en fyrir jólin er hinn eini sanni ,,smóking" farinn að taka yfir, enda mun hátíðlegri. Við sáum margar útgáfur af honum á tískupöllunum en nú eru þeir orðnir vinsælir á hinum ýmsu atburðum hjá stjörnunum. Hvort sem það er stakur jakki við svartar gallabuxur eða dressið í heild sinni, þá eru þetta flíkur sem auðvelt er að klæða upp og niður. Fyrir öll jólaboðin þá er gott að hafa þetta við höndina. Bianca Jagger árið 1979, í hvítum smóking.Dakota Johnson í klassískri svartri dragt.Saint LaurentLoeweHaider AckermannCelineVictoria Beckham í smókingjakka við gallabuxur og leyfir fylgihlutunum að njóta sín.Alexa Chung í svörtum smóking með hvítri skyrtu. Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Passa sig Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour
Dragtin hefur verið gríðarlega áberandi í haust, en fyrir jólin er hinn eini sanni ,,smóking" farinn að taka yfir, enda mun hátíðlegri. Við sáum margar útgáfur af honum á tískupöllunum en nú eru þeir orðnir vinsælir á hinum ýmsu atburðum hjá stjörnunum. Hvort sem það er stakur jakki við svartar gallabuxur eða dressið í heild sinni, þá eru þetta flíkur sem auðvelt er að klæða upp og niður. Fyrir öll jólaboðin þá er gott að hafa þetta við höndina. Bianca Jagger árið 1979, í hvítum smóking.Dakota Johnson í klassískri svartri dragt.Saint LaurentLoeweHaider AckermannCelineVictoria Beckham í smókingjakka við gallabuxur og leyfir fylgihlutunum að njóta sín.Alexa Chung í svörtum smóking með hvítri skyrtu.
Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Balmain og HM í samstarf Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Passa sig Glamour Kanye West enn og aftur andlit Balmain Glamour Kim Kardashian er nýtt andlit snyrtivörulínu Pat McGrath Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour