Handhafar gullmiðans annó 2017 Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2017 17:30 Með fullri virðingu fyrir öðrum tegundum þess texta sem gefinn er út ríkir ávallt mest spennan fyrir flokki fagurbókmennta. Þar eru kunnugleg andlit en annað kemur á óvart. Þá liggur fyrir hverjir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna -- þeir sem fá gullmiðann svokallaða á bókaplastið sitt í ár. Þetta var tilkynnt á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu. Tilnefnt er í þremur flokkum: Fagurbókmenntum, fræði- og bókum almenns eðlis og barna og unglingaflokki. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, munu þá formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar, koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. „Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 verða afhent um mánaðarmótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk.“ Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og þá í 29. sinn sem tilnefnt er til verðlaunanna. En, höfum ekki fleiri orð um það. Eftirfarandi höfundar og útgefendur þeirra hljóta að vera ánægðir, þetta tryggir eftirfarandi titlum aukna athygli í því jólabókaflóðinu þar sem hart er barist.Fræðirit og bækur almenns efnis Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Karl Aspelund og Terry Gunnell, ritstjórarMálarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Opna ... Steinunn KristjánsdóttirLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir Útgefandi: Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands ... Sumarliði R. Ísleifsson, ritstjóriLíftaug landsins: Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 Útgefandi: Skrudda ... Unnur Þóra JökulsdóttirUndur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fólk Útgefandi: Mál og menning ... Vilhelm VilhelmssonSjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld Útgefandi: SögufélagDómnefnd skipuðu:Hulda Proppé, formaður nefndar, Knútur Hafsteinsson og Þórunn Sigurðardóttir.Barna- og ungmennabækur Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Hemsdal og Kalle GüettlerSkrímsli í vanda Útgefandi: Mál og menning ... Elísa JóhannsdóttirEr ekki allt í lagi með þig? Útgefandi: Vaka-Helgafell ... Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringFuglar Útgefandi: Angústúra ... Kristín Helga GunnarsdóttirVertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels Útgefandi: Mál og menning ... Ævar Þór BenediktssonÞitt eigið ævintýri Útgefandi: Mál og menningDómnefnd skipuðu:Sigurjón Kjartansson, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir.Fagurbókmenntirnar Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta: Bergþóra SnæbjörnsdóttirFlórída Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Jón Kalman StefánssonSaga Ástu Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Kristín EiríksdóttirElín, ýmislegt Útgefandi: JPV útgáfa ... Kristín ÓmarsdóttirKóngulær í sýningargluggum Útgefandi: JPV útgáfa ... Ragnar Helgi ÓlafssonHandbók um minni og gleymsku Útgefandi: BjarturDómnefnd skipuðu:Helga Ferdinandsdóttir, formaður nefndar, Bergsteinn Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson. Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Þá liggur fyrir hverjir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna -- þeir sem fá gullmiðann svokallaða á bókaplastið sitt í ár. Þetta var tilkynnt á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu. Tilnefnt er í þremur flokkum: Fagurbókmenntum, fræði- og bókum almenns eðlis og barna og unglingaflokki. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, munu þá formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar, koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. „Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 verða afhent um mánaðarmótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk.“ Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og þá í 29. sinn sem tilnefnt er til verðlaunanna. En, höfum ekki fleiri orð um það. Eftirfarandi höfundar og útgefendur þeirra hljóta að vera ánægðir, þetta tryggir eftirfarandi titlum aukna athygli í því jólabókaflóðinu þar sem hart er barist.Fræðirit og bækur almenns efnis Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Karl Aspelund og Terry Gunnell, ritstjórarMálarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Opna ... Steinunn KristjánsdóttirLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir Útgefandi: Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands ... Sumarliði R. Ísleifsson, ritstjóriLíftaug landsins: Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 Útgefandi: Skrudda ... Unnur Þóra JökulsdóttirUndur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fólk Útgefandi: Mál og menning ... Vilhelm VilhelmssonSjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld Útgefandi: SögufélagDómnefnd skipuðu:Hulda Proppé, formaður nefndar, Knútur Hafsteinsson og Þórunn Sigurðardóttir.Barna- og ungmennabækur Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Hemsdal og Kalle GüettlerSkrímsli í vanda Útgefandi: Mál og menning ... Elísa JóhannsdóttirEr ekki allt í lagi með þig? Útgefandi: Vaka-Helgafell ... Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringFuglar Útgefandi: Angústúra ... Kristín Helga GunnarsdóttirVertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels Útgefandi: Mál og menning ... Ævar Þór BenediktssonÞitt eigið ævintýri Útgefandi: Mál og menningDómnefnd skipuðu:Sigurjón Kjartansson, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir.Fagurbókmenntirnar Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta: Bergþóra SnæbjörnsdóttirFlórída Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Jón Kalman StefánssonSaga Ástu Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Kristín EiríksdóttirElín, ýmislegt Útgefandi: JPV útgáfa ... Kristín ÓmarsdóttirKóngulær í sýningargluggum Útgefandi: JPV útgáfa ... Ragnar Helgi ÓlafssonHandbók um minni og gleymsku Útgefandi: BjarturDómnefnd skipuðu:Helga Ferdinandsdóttir, formaður nefndar, Bergsteinn Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson.
Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira