Samfylkingin orðin næststærst Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. desember 2017 19:28 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Anton Brink Samfylkingin er orðinn næststærsti stjórnmálaflokkur landsins, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist með 16,7 prósenta fylgi en fékk 12,1 prósent atkvæða í alþingiskosningunum í lok október. Greint var frá niðurstöðu Þjóðarpúlsins í kvöldfréttum RÚV. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í þjóðarpúlsinum, 24 prósent. Flokkurinn minnkar við sig fylgi en hann hlaut 25,3 prósent í kosningunum. Vinstri græn mælast með 16,1 prósent, örlítið minna en í kosningunum þar sem flokkurinn fékk 16,9 prósent. Þá mælast bæði Píratar og Framsókn með 10,4 prósent fylgi. Píratar fengu 9,2 prósent í kosningunum en Framsókn 10,7 prósent. Viðreisn bætir við sig fylgi og mælist með 7,1 prósent miðað við 6,8 prósent í kosningunum. Miðflokkurinn tekur nokkuð stóra dýfu síðan í kosningunum, var þá með 10,9 prósent, en mælist nú með 6,8 prósent. Flokkur fólksins er með 6,5 prósent en mældist með 6,9 prósent í kosningunum. Aðrir flokkar mælast með rúm 2 prósent. Könnunin var gerð dagana 8.-30. nóvember, þegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar stóðu yfir. Úrtak könnunarinnar var fjögur þúsund manns og svarhlutfall var 57,8 prósent. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum. 2. desember 2017 18:09 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Skiltið skein of skært vegna bilunar í búnaði Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Sjá meira
Samfylkingin er orðinn næststærsti stjórnmálaflokkur landsins, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist með 16,7 prósenta fylgi en fékk 12,1 prósent atkvæða í alþingiskosningunum í lok október. Greint var frá niðurstöðu Þjóðarpúlsins í kvöldfréttum RÚV. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í þjóðarpúlsinum, 24 prósent. Flokkurinn minnkar við sig fylgi en hann hlaut 25,3 prósent í kosningunum. Vinstri græn mælast með 16,1 prósent, örlítið minna en í kosningunum þar sem flokkurinn fékk 16,9 prósent. Þá mælast bæði Píratar og Framsókn með 10,4 prósent fylgi. Píratar fengu 9,2 prósent í kosningunum en Framsókn 10,7 prósent. Viðreisn bætir við sig fylgi og mælist með 7,1 prósent miðað við 6,8 prósent í kosningunum. Miðflokkurinn tekur nokkuð stóra dýfu síðan í kosningunum, var þá með 10,9 prósent, en mælist nú með 6,8 prósent. Flokkur fólksins er með 6,5 prósent en mældist með 6,9 prósent í kosningunum. Aðrir flokkar mælast með rúm 2 prósent. Könnunin var gerð dagana 8.-30. nóvember, þegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar stóðu yfir. Úrtak könnunarinnar var fjögur þúsund manns og svarhlutfall var 57,8 prósent.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum. 2. desember 2017 18:09 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Skiltið skein of skært vegna bilunar í búnaði Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Sjá meira
Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum. 2. desember 2017 18:09
Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15