Fowler fór á kostum á lokahringnum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. desember 2017 08:00 Tiger Woods og Ricke Fowler. vísir/getty Rickie Fowler bar sigur úr býtum á Hero World Challenge-mótinu í golfi sem lauk á Bahamaeyjum í gærkvöldi en hann fór hreinlega á kostum á lokahringnum. Fowler spilaði síðustu 18 holurnar á ellefu höggum undir pari og lauk leik á 18 höggum undir pari. Algjörlega frábært golf. Bandaríkjamaðurinn Charlie Hoffman varð í öðru sæti á fjórtán höggum undir pari en Tommy Fleetwood og Jordan Spieth deildu þriðja til fjórða sætinu á tólf höggum undir pari. Tiger Woods má vera sáttur með endurkomu sína en hann spilaði lokahringinn á fjórum höggum undir pari og endaði í níunda sæti af 18 keppendum. Tiger var að spila á sínu fyrsta móti í tæpt ár en hann hefur glímt við erfið bakmeiðsli um langa hríð. Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rickie Fowler bar sigur úr býtum á Hero World Challenge-mótinu í golfi sem lauk á Bahamaeyjum í gærkvöldi en hann fór hreinlega á kostum á lokahringnum. Fowler spilaði síðustu 18 holurnar á ellefu höggum undir pari og lauk leik á 18 höggum undir pari. Algjörlega frábært golf. Bandaríkjamaðurinn Charlie Hoffman varð í öðru sæti á fjórtán höggum undir pari en Tommy Fleetwood og Jordan Spieth deildu þriðja til fjórða sætinu á tólf höggum undir pari. Tiger Woods má vera sáttur með endurkomu sína en hann spilaði lokahringinn á fjórum höggum undir pari og endaði í níunda sæti af 18 keppendum. Tiger var að spila á sínu fyrsta móti í tæpt ár en hann hefur glímt við erfið bakmeiðsli um langa hríð.
Golf Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira