Ævintýralegir kjólar stjarnana í London 4. desember 2017 21:00 Glamour/Getty Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne. Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour
Evening Standard Theatre verðlaunin fóru fram í London um helgina en rauði dregillinn bar þess merki að hátíðartíminn er genginn í garð. Poppy Delevingne, Cate Blanchett, Keira Knightley og Zendaya voru meðal gesta en allar skörtuðu þær gullfallegum síðkjólum. Ljósir litir og munstur - eitthvað til að nota sem innblástur í komandi hátíðartíð. Skoðum kjólana fögru. Keira Knightley.Systurnar Immy og Suki Waterhouse.Cate Blanchett.Fyrirsætan Arizona Muse í fallegum hvítum jakkafötum.Elena PerminovaBillie PiperZendaya.Poppy Delevingne.
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Seldi fyrir 10 milljónir dollara á 4 dögum Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour