Áttu í stuttum samskiptum áður en árásin átti sér stað Jóhann K. Jóhannsson skrifar 4. desember 2017 19:15 Karlmaður sem grunaður er um að hafa stungið tvo albanska karlmenn með hnífi í miðborg Reykjavíkur í gærmorgun var ekki yfirheyrður í dag. Annar mannanna sem særðist er enn í lífshættu að sögn lögreglu og ekki útséð með batahorfur. Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur unnið að gagnaöflun í málinu í dag en meðal þeirra eru myndbandsupptökur af Austurvelli þegar árásin átti sér stað. Lögregla hefur ekki upplýsingar um að hinn grunaði og mennirnir tveir hafi þekkst en staðfestir að þeir hafi átt í stuttum samskiptum áður en árásin átti sér stað. Báðir mennirnir hlutu nokkrar hnífstungur. Annar þeirra lá særður á eftir á meðan hinn komst undan, en blóðslóð lá frá vettvangi, í gegnum miðbæinn og upp á Ránargötu þar sem manninum var komið til hjálpar. Hinn grunaði komst undan en var handtekinn nokkru síðar í Garðabæ eftir greinargóðarlýsingar vitna af árásinni en þau eru þó nokkur að sögn lögreglu. Vettvangur var rannsakaður í gærmorgun. Tilefni eða tildrög árásarinnar eru enn óljós og samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á hinn grunaði ekki afbrotasögu. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. desember. Ekki er gefið upp hvort játning liggi fyrir. Maðurinn sem liggur á gjörgæslu er þungt haldinn og enn í lífshættu en hinn hefur verið útskrifaður af spítala en áverkar hans voru einnig þó nokkrir. Stunguárás á Austurvelli Tengdar fréttir Einn alvarlega særður eftir stunguárás á Austurvelli Maður hefur verið handtekinn fyrir að stinga tvo menn á Austurvelli snemma í morgun. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en var handtekinn í Garðabæ skömmu síðar. 3. desember 2017 11:41 Lögreglan styðst við myndbandsupptökur af Austurvelli í morgun Tvísýnt með albanskan karlmann sem særðist í hnífstunguárás í morgun 3. desember 2017 19:30 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Sjá meira
Karlmaður sem grunaður er um að hafa stungið tvo albanska karlmenn með hnífi í miðborg Reykjavíkur í gærmorgun var ekki yfirheyrður í dag. Annar mannanna sem særðist er enn í lífshættu að sögn lögreglu og ekki útséð með batahorfur. Rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur unnið að gagnaöflun í málinu í dag en meðal þeirra eru myndbandsupptökur af Austurvelli þegar árásin átti sér stað. Lögregla hefur ekki upplýsingar um að hinn grunaði og mennirnir tveir hafi þekkst en staðfestir að þeir hafi átt í stuttum samskiptum áður en árásin átti sér stað. Báðir mennirnir hlutu nokkrar hnífstungur. Annar þeirra lá særður á eftir á meðan hinn komst undan, en blóðslóð lá frá vettvangi, í gegnum miðbæinn og upp á Ránargötu þar sem manninum var komið til hjálpar. Hinn grunaði komst undan en var handtekinn nokkru síðar í Garðabæ eftir greinargóðarlýsingar vitna af árásinni en þau eru þó nokkur að sögn lögreglu. Vettvangur var rannsakaður í gærmorgun. Tilefni eða tildrög árásarinnar eru enn óljós og samkvæmt upplýsingum frá lögreglu á hinn grunaði ekki afbrotasögu. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. desember. Ekki er gefið upp hvort játning liggi fyrir. Maðurinn sem liggur á gjörgæslu er þungt haldinn og enn í lífshættu en hinn hefur verið útskrifaður af spítala en áverkar hans voru einnig þó nokkrir.
Stunguárás á Austurvelli Tengdar fréttir Einn alvarlega særður eftir stunguárás á Austurvelli Maður hefur verið handtekinn fyrir að stinga tvo menn á Austurvelli snemma í morgun. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en var handtekinn í Garðabæ skömmu síðar. 3. desember 2017 11:41 Lögreglan styðst við myndbandsupptökur af Austurvelli í morgun Tvísýnt með albanskan karlmann sem særðist í hnífstunguárás í morgun 3. desember 2017 19:30 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Fleiri fréttir Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Sjá meira
Einn alvarlega særður eftir stunguárás á Austurvelli Maður hefur verið handtekinn fyrir að stinga tvo menn á Austurvelli snemma í morgun. Árásarmaðurinn flúði af vettvangi en var handtekinn í Garðabæ skömmu síðar. 3. desember 2017 11:41
Lögreglan styðst við myndbandsupptökur af Austurvelli í morgun Tvísýnt með albanskan karlmann sem særðist í hnífstunguárás í morgun 3. desember 2017 19:30