Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour