Sjáðu Guðna forseta tala finnsku í tilefni sjálfstæðisafmælis Finnlands Kjartan Kjartansson skrifar 5. desember 2017 14:45 Guðna forseta er greinilega margt til lista lagt, þar á meðal að bera fram finnsku. YLE Finnar fagna því að hundrað ár verða á morgun liðin frá því að landið öðlaðist sjálfstæði. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og hefur sent Finnum myndbandskveðju þar sem hann óskar þeim til hamingju á finnsku. Myndbandið birtist á vef YLE, finnska ríkisútvarpsins, og er rúmlega mínútu langt. Þar birtist Guðni klæddur í lopapeysu fyrir utan Bessastaði. Eftir stutt ávarp á íslensku fer forsetinn svo með langa kveðju á finnsku þar sem hann óskar Finnum til hamingju með tímamótin. „Milli okkar og ykkar liggja traust vinabönd og stundum er sagt að okkur svipi saman, Íslendingum og Finnum. Okkur er heiður að þeim samanburði því að af ykkur má margt læra. Þið hafið byggt upp samfélag samstöðu, frelsis og framfara sem þið stefnið eflaust að því að bæta enn frekar í framtíðinni,“ segir Guðni á finnsku sem YLE lýsir sem „reiprennandi“. Mærir Guðni jafnframt finnsku seigluna sem Finnar séu þekktir fyrir og kalla „sisu“, gufuböðin frægu og tónskáldið Síbelíus. „Þessi þekktu þjóðartákn hafa komið ykkur vel á sjálfstæðisbraut og munu gera það áfram,“ segir Guðni. Forseti Íslands Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira
Finnar fagna því að hundrað ár verða á morgun liðin frá því að landið öðlaðist sjálfstæði. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og hefur sent Finnum myndbandskveðju þar sem hann óskar þeim til hamingju á finnsku. Myndbandið birtist á vef YLE, finnska ríkisútvarpsins, og er rúmlega mínútu langt. Þar birtist Guðni klæddur í lopapeysu fyrir utan Bessastaði. Eftir stutt ávarp á íslensku fer forsetinn svo með langa kveðju á finnsku þar sem hann óskar Finnum til hamingju með tímamótin. „Milli okkar og ykkar liggja traust vinabönd og stundum er sagt að okkur svipi saman, Íslendingum og Finnum. Okkur er heiður að þeim samanburði því að af ykkur má margt læra. Þið hafið byggt upp samfélag samstöðu, frelsis og framfara sem þið stefnið eflaust að því að bæta enn frekar í framtíðinni,“ segir Guðni á finnsku sem YLE lýsir sem „reiprennandi“. Mærir Guðni jafnframt finnsku seigluna sem Finnar séu þekktir fyrir og kalla „sisu“, gufuböðin frægu og tónskáldið Síbelíus. „Þessi þekktu þjóðartákn hafa komið ykkur vel á sjálfstæðisbraut og munu gera það áfram,“ segir Guðni.
Forseti Íslands Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Sjá meira