Tók mömmu sína með á rauða dregilinn Ritstjórn skrifar 6. desember 2017 14:45 Glamour/Getty Fyrirsætan fræga Naomi Campbell lét sig ekki vanta á bresku tískuverðlaunin sem fóru fram í Bretlandi um helgina. Gestur hennar vakti athygli en hún tók móður sína með á viðburðinn, og sjaldan hefur orðatiltækið um að sjaldan falli eplið langt frá eikinni á jafn vel við. Móðir Campbell heitir Valerie Morris og er 65 ára gömul en margir miðlar hafa haft orð á því að þær mæðgurnar hljóta að hafa fundið hinn margrómaða æskubrunn. Campbell er 47 ára gömul. Það er ekki oft sem Morris mætir á viðburði með dóttur sinni en þær mæðgur voru svo sannarlega stórglæsilegar á rauða dreglinum eins og þessar myndir sýna. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour
Fyrirsætan fræga Naomi Campbell lét sig ekki vanta á bresku tískuverðlaunin sem fóru fram í Bretlandi um helgina. Gestur hennar vakti athygli en hún tók móður sína með á viðburðinn, og sjaldan hefur orðatiltækið um að sjaldan falli eplið langt frá eikinni á jafn vel við. Móðir Campbell heitir Valerie Morris og er 65 ára gömul en margir miðlar hafa haft orð á því að þær mæðgurnar hljóta að hafa fundið hinn margrómaða æskubrunn. Campbell er 47 ára gömul. Það er ekki oft sem Morris mætir á viðburði með dóttur sinni en þær mæðgur voru svo sannarlega stórglæsilegar á rauða dreglinum eins og þessar myndir sýna.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Kim Kardashian og Charlotte Tilbury hanna varalit Glamour Opinberar Kylie óléttuna á skjánum? Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour