„Það á ekki að álasa þig fyrir að bíða í 15 mínútur, 15 daga eða 15 ár með að tilkynna kynferðisofbeldi eða áreitni“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. desember 2017 21:45 Taylor Swift ákvað að skafa ekkert af hlutunum þegar hún sagði frá áreitni plötusnúðar í dómsal. Skjáskot/Time „Ég var reið,“ sagði söngkonan Taylor Swift í viðtali við Time í dag um framburð sinn gegn manni sem var dæmdur fyrr á þessu ári fyrir að brjóta gegn henni. Time valdi í dag fólkið sem rauf þögnina sem manneskju ársins en meðal tákngervinga #MeToo herferðarinnar hjá Time var Swift sem vakti athygli á þegar hún kærði plötusnúðinn fyrir kynferðislega áreitni. Þetta er fyrsta viðtalið sem Swift samþykkir eftir að maðurinn var dæmdur sekur fyrir að káfa á berum rassi hennar. „Á þessu augnabliki ákvað ég að hunsa öll formlegheit réttarhalda og svara bara spurningunum,“ sagði Swift um ástæðu þess að hún ákvað að sleppa kurteisi í vitnisburði sínum. „Mér er sagt að aldrei hafi orðið rass verið notað oft í dómstólum Colorado.“Þolandanum kennt um Söngkonan þakkar stuðninginn frá aðdáendum sínum á meðan hún fór í gegnum þetta ferli og segir að það hafi hjálpað sér mikið að tala við Keshu sem kærði umboðsmann sinn fyrir nauðgun á síðasta ári og hafði farið í gegnum réttarkerfið með sitt mál. Taylor var beðin um að gefa aðdáendum sínum ráð og sagði hún þá að það væri mikilvægt að vita að þolendum er oft kennt um í málum tengdum kynferðislegri áreitni og kynferðisofbeldi. „Þér gæti verið kennt um það sem gerðist, fyrir að tilkynna það eða hvernig þú brást við. Þér gæti verið látið líða eins og þú sért að bregðast of harkalega við.“ Hennar ráð er að kenna ekki sjálfum sér um og sætta sig ekki við að aðrir geri það. „Það á ekki að álasa þig fyrir að bíða í 15 mínútur, 15 daga eða 15 ár með að tilkynna kynferðisofbeldi eða áreitni, eða fyrir útkomuna á því hvað gerist fyrir manneskju eftir að hann eða hún ákveður að áreita þig kynferðislega eða beita þig ofbeldi.“Plötusnúðurinn neitar að borga Taylor segir að umræðan núna sé mikilvæg vegna þess að fólk verði meðvitaðra. „Hvernig foreldrar tala við börnin sín og hvernig þolendur vinna úr áfalli sínu, hvort sem það er nýlegt eða eldra.“ Sagði hún einnig í viðtali sínu að hugrökku konurnar og mennirnir sem hafa stigið fram á þessu ári hafi látið fólk vita að þessi misbeiting valds ætti ekki að líðast. Umræðan um kynferðislega áreitni á vinnustöðum er meiri en nokkurn tíman en samt séu margir hræddir eða þaggaðir vegna gerandans eða aðstæðnanna. Plötusnúðurinn kærði söngkonuna vegna þess að hann var rekinn eftir að hún tilkynnti útvarpsstöðinni sem hann vann hjá um áreitnina. Hún kærði hann á móti en bað aðeins um einn dollara í skaðabætur frá honum, sem telst táknrænt í ljósi þess að hann krafðist hárra fjárhæða frá henni. „Þegar kviðdómur dæmdi mér í hag, var maðurinn sem áreitti mig kynferðislega dæmdur til að greiða mér einn dollara. Enn þann dag í dag hefur hann ekki greitt mér þennan dollara og ég held að það sé táknrænt.“ Á forsíðu Time eru Taylor Swift, Ashley Judd, Susan Fowler, Adama Iwu og Isabel Pascual. Athygli vekur að á myndinni sést hönd á einni konu í viðbót sem ekki er sýnt andlitið á. Þessi kona er ungur starfsmaður á sjúkrahúsi í Texas og samkvæmt frétt á vef Time táknar hún allar þær konur sem þora ekki eða geta ekki enn stigið fram með sína sögu. Tengdar fréttir Taylor Swift styrkir þolendur kynferðisofbeldis Söngkonan Taylor Swift gaf loforð um að styrkja þolendur kynferðisofbeldis eftir að hún vann mál sitt gegn ljósmyndara sem káfaði á berum rassi hennar. 17. ágúst 2017 13:47 Máli útvarpsmanns gegn Taylor Swift vísað frá Skortur á sönnunargögnum var ástæða þess að kæru fyrrverandi útvarpsmanns gegn Taylor Swift vegna atvinnumissins var vísað frá í gær. Swift hefur sakað útvarpsmanninn um að hafa káfað á afturenda sínum. 12. ágúst 2017 08:26 Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35 Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Málaferli standa nú yfir þar sem fyrrverandi útvarpsmaður segir söngkonuna Taylor Swift hafa kostað sig vinnuna. 10. ágúst 2017 18:53 Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time Fólkið sem rauf þögnina og ræddi opinskátt um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi eru manneskja ársins að mati tímaritsins Time. 6. desember 2017 13:12 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
„Ég var reið,“ sagði söngkonan Taylor Swift í viðtali við Time í dag um framburð sinn gegn manni sem var dæmdur fyrr á þessu ári fyrir að brjóta gegn henni. Time valdi í dag fólkið sem rauf þögnina sem manneskju ársins en meðal tákngervinga #MeToo herferðarinnar hjá Time var Swift sem vakti athygli á þegar hún kærði plötusnúðinn fyrir kynferðislega áreitni. Þetta er fyrsta viðtalið sem Swift samþykkir eftir að maðurinn var dæmdur sekur fyrir að káfa á berum rassi hennar. „Á þessu augnabliki ákvað ég að hunsa öll formlegheit réttarhalda og svara bara spurningunum,“ sagði Swift um ástæðu þess að hún ákvað að sleppa kurteisi í vitnisburði sínum. „Mér er sagt að aldrei hafi orðið rass verið notað oft í dómstólum Colorado.“Þolandanum kennt um Söngkonan þakkar stuðninginn frá aðdáendum sínum á meðan hún fór í gegnum þetta ferli og segir að það hafi hjálpað sér mikið að tala við Keshu sem kærði umboðsmann sinn fyrir nauðgun á síðasta ári og hafði farið í gegnum réttarkerfið með sitt mál. Taylor var beðin um að gefa aðdáendum sínum ráð og sagði hún þá að það væri mikilvægt að vita að þolendum er oft kennt um í málum tengdum kynferðislegri áreitni og kynferðisofbeldi. „Þér gæti verið kennt um það sem gerðist, fyrir að tilkynna það eða hvernig þú brást við. Þér gæti verið látið líða eins og þú sért að bregðast of harkalega við.“ Hennar ráð er að kenna ekki sjálfum sér um og sætta sig ekki við að aðrir geri það. „Það á ekki að álasa þig fyrir að bíða í 15 mínútur, 15 daga eða 15 ár með að tilkynna kynferðisofbeldi eða áreitni, eða fyrir útkomuna á því hvað gerist fyrir manneskju eftir að hann eða hún ákveður að áreita þig kynferðislega eða beita þig ofbeldi.“Plötusnúðurinn neitar að borga Taylor segir að umræðan núna sé mikilvæg vegna þess að fólk verði meðvitaðra. „Hvernig foreldrar tala við börnin sín og hvernig þolendur vinna úr áfalli sínu, hvort sem það er nýlegt eða eldra.“ Sagði hún einnig í viðtali sínu að hugrökku konurnar og mennirnir sem hafa stigið fram á þessu ári hafi látið fólk vita að þessi misbeiting valds ætti ekki að líðast. Umræðan um kynferðislega áreitni á vinnustöðum er meiri en nokkurn tíman en samt séu margir hræddir eða þaggaðir vegna gerandans eða aðstæðnanna. Plötusnúðurinn kærði söngkonuna vegna þess að hann var rekinn eftir að hún tilkynnti útvarpsstöðinni sem hann vann hjá um áreitnina. Hún kærði hann á móti en bað aðeins um einn dollara í skaðabætur frá honum, sem telst táknrænt í ljósi þess að hann krafðist hárra fjárhæða frá henni. „Þegar kviðdómur dæmdi mér í hag, var maðurinn sem áreitti mig kynferðislega dæmdur til að greiða mér einn dollara. Enn þann dag í dag hefur hann ekki greitt mér þennan dollara og ég held að það sé táknrænt.“ Á forsíðu Time eru Taylor Swift, Ashley Judd, Susan Fowler, Adama Iwu og Isabel Pascual. Athygli vekur að á myndinni sést hönd á einni konu í viðbót sem ekki er sýnt andlitið á. Þessi kona er ungur starfsmaður á sjúkrahúsi í Texas og samkvæmt frétt á vef Time táknar hún allar þær konur sem þora ekki eða geta ekki enn stigið fram með sína sögu.
Tengdar fréttir Taylor Swift styrkir þolendur kynferðisofbeldis Söngkonan Taylor Swift gaf loforð um að styrkja þolendur kynferðisofbeldis eftir að hún vann mál sitt gegn ljósmyndara sem káfaði á berum rassi hennar. 17. ágúst 2017 13:47 Máli útvarpsmanns gegn Taylor Swift vísað frá Skortur á sönnunargögnum var ástæða þess að kæru fyrrverandi útvarpsmanns gegn Taylor Swift vegna atvinnumissins var vísað frá í gær. Swift hefur sakað útvarpsmanninn um að hafa káfað á afturenda sínum. 12. ágúst 2017 08:26 Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35 Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Málaferli standa nú yfir þar sem fyrrverandi útvarpsmaður segir söngkonuna Taylor Swift hafa kostað sig vinnuna. 10. ágúst 2017 18:53 Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time Fólkið sem rauf þögnina og ræddi opinskátt um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi eru manneskja ársins að mati tímaritsins Time. 6. desember 2017 13:12 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Sjá meira
Taylor Swift styrkir þolendur kynferðisofbeldis Söngkonan Taylor Swift gaf loforð um að styrkja þolendur kynferðisofbeldis eftir að hún vann mál sitt gegn ljósmyndara sem káfaði á berum rassi hennar. 17. ágúst 2017 13:47
Máli útvarpsmanns gegn Taylor Swift vísað frá Skortur á sönnunargögnum var ástæða þess að kæru fyrrverandi útvarpsmanns gegn Taylor Swift vegna atvinnumissins var vísað frá í gær. Swift hefur sakað útvarpsmanninn um að hafa káfað á afturenda sínum. 12. ágúst 2017 08:26
Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35
Swift segir mann hafa káfað á berum rassi hennar Málaferli standa nú yfir þar sem fyrrverandi útvarpsmaður segir söngkonuna Taylor Swift hafa kostað sig vinnuna. 10. ágúst 2017 18:53
Fólkið sem rauf þögnina manneskja ársins hjá Time Fólkið sem rauf þögnina og ræddi opinskátt um kynferðislega áreitni og kynferðisofbeldi eru manneskja ársins að mati tímaritsins Time. 6. desember 2017 13:12
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent