Þessum geta United, Liverpool og hin ensku liðin mætt í 16 liða úrslitum 7. desember 2017 08:30 Mætum við þessum? vísir/getty Í fyrsta sinn í sögunni eru fimm ensk lið komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en Liverpool varð fimmta félagið til að tryggja sig þangað með stórsigri á Spartak Moskvu í gærkvöldi. Liverpool vann sinn riðil eins og Manchester City, Manchester United og Tottenham en Chelsea hafnaði í öðru sæti. Liðin sem unnu riðilinn komast þó ekkert endilega hjá því að mæta risum í 16 liða úrslitum. Lið eins og Bayern München, Real Madrid og Juventus enduðu öll í öðru sæti í sínum riðlum og geta því mætt ensku liðunum sem unnu sinn riðil. Tottenham getur þó ekki dregist á móti Real Madrid þar sem liðin voru saman í riðli. Chelsea hefur fæsta möguleika en það lítur allt út fyrir stórleik hjá því í 16 liða úrslitum. Það getur aðeins dregist á móti Barcelona, PSG eða Besiktas. Hér að neðan má sjá hvernig þetta raðast allt upp þegar að drátturinn fer fram á mánudaginn.Sigurvegarar riðlanna: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Man. City, Man. Utd, PSG, Roma og Tottenham.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Bayern Munchen, Chelsea, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla og Shakhtar Donets.Þessi lið geta mæst:Barcelona: Bayern Munich, Chelsea, Basel, Porto, Shakhtar Donetsk.Bayern Munich: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Roma, Tottenham Hotspur.Besiktas: Bayern Munich, Chelsea, Basel, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Chelsea: Barcelona, Besiktas, Paris Saint-Germain.Basel: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester City, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Juventus: Besiktas, Manchester City, Liverpool, Manchester United, Paris Saint-Germain, Tottenham Hotspur.Liverpool: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Shakhtar Donetsk.Manchester City: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla.Manchester United: Bayern Munich, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Paris Saint-Germain: Chelsea, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Real Madrid: Besiktas, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma.Roma: Bayern Munich, Basel, Porto, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Tottenham: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Sevilla: Besiktas, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Shakhtar Donetsk: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Porto: Barcelona, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Liverpool og fyrsta tap Manchester City | Úrslitin í Meistaradeildinni Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár. 6. desember 2017 22:00 Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 22:30 Þriðja súperbyrjunin hjá Liverpool í Meistaradeildinni í vetur Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 20:23 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Sjá meira
Í fyrsta sinn í sögunni eru fimm ensk lið komin áfram í 16 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu en Liverpool varð fimmta félagið til að tryggja sig þangað með stórsigri á Spartak Moskvu í gærkvöldi. Liverpool vann sinn riðil eins og Manchester City, Manchester United og Tottenham en Chelsea hafnaði í öðru sæti. Liðin sem unnu riðilinn komast þó ekkert endilega hjá því að mæta risum í 16 liða úrslitum. Lið eins og Bayern München, Real Madrid og Juventus enduðu öll í öðru sæti í sínum riðlum og geta því mætt ensku liðunum sem unnu sinn riðil. Tottenham getur þó ekki dregist á móti Real Madrid þar sem liðin voru saman í riðli. Chelsea hefur fæsta möguleika en það lítur allt út fyrir stórleik hjá því í 16 liða úrslitum. Það getur aðeins dregist á móti Barcelona, PSG eða Besiktas. Hér að neðan má sjá hvernig þetta raðast allt upp þegar að drátturinn fer fram á mánudaginn.Sigurvegarar riðlanna: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Man. City, Man. Utd, PSG, Roma og Tottenham.Liðin sem höfnuðu í öðru sæti: Bayern Munchen, Chelsea, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla og Shakhtar Donets.Þessi lið geta mæst:Barcelona: Bayern Munich, Chelsea, Basel, Porto, Shakhtar Donetsk.Bayern Munich: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Roma, Tottenham Hotspur.Besiktas: Bayern Munich, Chelsea, Basel, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Chelsea: Barcelona, Besiktas, Paris Saint-Germain.Basel: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester City, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Juventus: Besiktas, Manchester City, Liverpool, Manchester United, Paris Saint-Germain, Tottenham Hotspur.Liverpool: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Shakhtar Donetsk.Manchester City: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla.Manchester United: Bayern Munich, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Paris Saint-Germain: Chelsea, Basel, Porto, Juventus, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Real Madrid: Besiktas, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma.Roma: Bayern Munich, Basel, Porto, Real Madrid, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Tottenham: Bayern Munich, Basel, Porto, Juventus, Sevilla, Shakhtar Donetsk.Sevilla: Besiktas, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Shakhtar Donetsk: Barcelona, Besiktas, Liverpool, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.Porto: Barcelona, Liverpool, Manchester City, Manchester United, Paris Saint-Germain, Roma, Tottenham Hotspur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Liverpool og fyrsta tap Manchester City | Úrslitin í Meistaradeildinni Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár. 6. desember 2017 22:00 Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 22:30 Þriðja súperbyrjunin hjá Liverpool í Meistaradeildinni í vetur Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 20:23 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Jon Dahl rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Sjá meira
Markaveisla hjá Liverpool og fyrsta tap Manchester City | Úrslitin í Meistaradeildinni Liverpool komst í kvöld í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en þar hefur liðið ekki verið undanfarin níu ár. 6. desember 2017 22:00
Sjáðu sjö mörk Liverpool og öll hin mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Það voru skoruðu 33 mörk í Meistaradeildinni í kvöld sem þýðir að í fyrsta sinn voru skoruð meira en þrjú hunduð mörk í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 22:30
Þriðja súperbyrjunin hjá Liverpool í Meistaradeildinni í vetur Liverpool komst í 3-0 á fyrstu 18 mínútunum á móti Spartak Moskvu á Anfield í kvöld en þetta lokaleikur liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 6. desember 2017 20:23