Bíræfnir Bitcoin-þjófar stórgræða á gengishækkun dagsins Daníel Freyr Birkisson skrifar 7. desember 2017 16:41 Bitcoin er ekki til í föstu formi en svona gæti myntin litið út samkvæmt tölvunarfræðingnum Mike Caldwell. Nordicphotos/AFP Tölvuhakkarar brutust í gærnótt inn í kerfi slóvenska Bitcoin fyrirtækisins NiceHash og höfðu á brott með sér rafeyri sem nemur um 83 milljónum dollara, eða í kringum 8,7 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Vefsíða The Guardian greinir frá.Segir þar að tölvuárásin hafi augljóslega verið framkvæmd af fagmönnum en þeir námu á brott 4.700 Bitcoin aurum. Gengi Bitcoin hefur hækkað á ógurlegum hraða undanfarna daga, og þá sérstaklega í dag, en það sést bersýnilega þegar frétt Guardian er borin saman við þá sem er nú skrifuð. 4.700 Bitcoin aurar námu í morgun um 6,7 milljörðum íslenskra króna en þegar þessi frétt er skrifuð eru þeir um 8,7 milljarðar króna. NiceHash selur aðgang að „Bitcoin-námum“ og gefst viðskiptavinum þar kostur á að ganga frá kaupum og sölum á þessari vinsælu rafmynt. Rafmyntir Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tölvuhakkarar brutust í gærnótt inn í kerfi slóvenska Bitcoin fyrirtækisins NiceHash og höfðu á brott með sér rafeyri sem nemur um 83 milljónum dollara, eða í kringum 8,7 milljörðum íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Vefsíða The Guardian greinir frá.Segir þar að tölvuárásin hafi augljóslega verið framkvæmd af fagmönnum en þeir námu á brott 4.700 Bitcoin aurum. Gengi Bitcoin hefur hækkað á ógurlegum hraða undanfarna daga, og þá sérstaklega í dag, en það sést bersýnilega þegar frétt Guardian er borin saman við þá sem er nú skrifuð. 4.700 Bitcoin aurar námu í morgun um 6,7 milljörðum íslenskra króna en þegar þessi frétt er skrifuð eru þeir um 8,7 milljarðar króna. NiceHash selur aðgang að „Bitcoin-námum“ og gefst viðskiptavinum þar kostur á að ganga frá kaupum og sölum á þessari vinsælu rafmynt.
Rafmyntir Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira