Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 8. desember 2017 10:30 Diane Kruger Glamour/Getty Fáum nokkrar hugmyndir fyrir hátíðarnar frá þessum flottu konum, en við höfum safnað saman best klæddu konum vikunnar. Hvort sem það er Diane Kruger í svörtu leðurpilsi við hvíta prjónapeysu, eða Florence Welsh í skósíðum Gucci blómakjól, allar þessar konur eru með fjölbreyttan og skemmtilegan stíl. Það er erfitt að velja eitt uppáhald, en Kate Bosworth í brúnu flauelisdragtinni kemst nálægt því. Florence Welsh í Gucci. Síður og hátíðlegur blómakjóll klæðir hana alltaf vel.Solange Knowles í svartri dragt sem virkar alltaf jafn vel. Kate Bosworth í stórri flauelisdragt. Margot Robbie í gulllituðum og flegnum kjól, mjög glæsileg. Lily Rose Depp í flottu blúndudressi á sýningu Chanel.Carine Roitfeld á sýningu Chanel. Bella Hadid í mjög uppháum og útvíðum buxum. Er þetta það sem koma skal?Laura Bailey í svartri velúrdragt með bleikri skyrtu undir. Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour
Fáum nokkrar hugmyndir fyrir hátíðarnar frá þessum flottu konum, en við höfum safnað saman best klæddu konum vikunnar. Hvort sem það er Diane Kruger í svörtu leðurpilsi við hvíta prjónapeysu, eða Florence Welsh í skósíðum Gucci blómakjól, allar þessar konur eru með fjölbreyttan og skemmtilegan stíl. Það er erfitt að velja eitt uppáhald, en Kate Bosworth í brúnu flauelisdragtinni kemst nálægt því. Florence Welsh í Gucci. Síður og hátíðlegur blómakjóll klæðir hana alltaf vel.Solange Knowles í svartri dragt sem virkar alltaf jafn vel. Kate Bosworth í stórri flauelisdragt. Margot Robbie í gulllituðum og flegnum kjól, mjög glæsileg. Lily Rose Depp í flottu blúndudressi á sýningu Chanel.Carine Roitfeld á sýningu Chanel. Bella Hadid í mjög uppháum og útvíðum buxum. Er þetta það sem koma skal?Laura Bailey í svartri velúrdragt með bleikri skyrtu undir.
Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour