Bella Hadid og rauði liturinn Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 11:30 Glamour/Getty Það má alveg segja að rauður sé einn aðal litur ársins hjá Bella Hadid, og hefur hún klæðst rauðu frá toppi til táar í mörgum útfærslum. Kjólar, hettupeysur og dragtir gengur allt upp, svo lengi sem það er rautt. Bella Hadid er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir, og er vel með henni fylgst, enda orðin mikil tískufyrirmynd. Sjáðum hér litla samantekt á hennar bestu rauðu dressum á árinu. Rauður jakki og buxur í stíl.Í rauðum jakka og pilsiÍ rauðri dragtMeð rauðan hatt í stíl við hlébarðamynstur Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour
Það má alveg segja að rauður sé einn aðal litur ársins hjá Bella Hadid, og hefur hún klæðst rauðu frá toppi til táar í mörgum útfærslum. Kjólar, hettupeysur og dragtir gengur allt upp, svo lengi sem það er rautt. Bella Hadid er ein vinsælasta fyrirsæta heims um þessar mundir, og er vel með henni fylgst, enda orðin mikil tískufyrirmynd. Sjáðum hér litla samantekt á hennar bestu rauðu dressum á árinu. Rauður jakki og buxur í stíl.Í rauðum jakka og pilsiÍ rauðri dragtMeð rauðan hatt í stíl við hlébarðamynstur
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Meðvituð tískudrottning Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour