Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour Instagram hjálpar notendum með geðræn vandamál Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Kúrekastíll og loftbelgir hjá Dior Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Miley Cyrus leikur í Guardians of the Galaxy 2 Glamour Libresse gleður lesendur Glamour Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour