Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour