Varastu ekki sterkar varir Ritstjórn skrifar 30. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust. Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Mammút með ábreiðu af Cher Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour
Rauðar varir eru heitasta varatrendið í vetur. Allur skalinn sást á tískupöllunum, allt frá björtum og skærum rauðum tónum yfir í dökkarauða djúpa tóna. Bæði mattar og glansandi áferðir voru nokkuð sýnilegar. Brúntóna varir voru einnig nokkuð vinsælar og þá einna helst í möttum áferðum. Að skarta fallegum sterkum varalit er málið í haust.
Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Mammút með ábreiðu af Cher Glamour Drauma Iphone-hulstrið frá Louis Vuitton Glamour Elegans hjá einni fremstu sminku landsins Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Best klæddu mennirnir á VMA hátíðinni Glamour