Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Ritstjórn skrifar 20. nóvember 2017 21:15 Glamour/Getty Söngkonan Selena Gomez brosti breitt á AMA, American Music Awards, verðlaununum í gærkvöldi. Hún skartaði glænýrri hárgreiðslu, ljósu stuttu hári og klæddist stuttum leðurkjól með rauðan varalit. Gomez hefur heldur betur verið í fréttunum undanfarið, fyrst vegna sambandsslitanna við tónlistarmanninn Weeknd og því að allt bendir til þess að hún sé að taka aftur saman við fyrrum kærasta sinn, Justin Bieber. Hún lét það ekki á sig fá og brosti breitt á rauða dreglinum áður en hún kom svo fram á verðlaununum sjálfum. Við erum hrifnar af þessum nýja háralit söngkonunnar. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour
Söngkonan Selena Gomez brosti breitt á AMA, American Music Awards, verðlaununum í gærkvöldi. Hún skartaði glænýrri hárgreiðslu, ljósu stuttu hári og klæddist stuttum leðurkjól með rauðan varalit. Gomez hefur heldur betur verið í fréttunum undanfarið, fyrst vegna sambandsslitanna við tónlistarmanninn Weeknd og því að allt bendir til þess að hún sé að taka aftur saman við fyrrum kærasta sinn, Justin Bieber. Hún lét það ekki á sig fá og brosti breitt á rauða dreglinum áður en hún kom svo fram á verðlaununum sjálfum. Við erum hrifnar af þessum nýja háralit söngkonunnar.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour