Ronaldo skoraði tvö mörk í 0-6 sigri Real. Karim Benzema, Nacho Monreal og Luka Modric gerðu hin mörk Evrópumeistaranna.
Liverpool komst 0-3 yfir gegn Sevilla á fyrsta hálftímanum, en heimamenn jöfnuðu á ótrúlegan hátt.
Tottenham bar sigurorð af Dortmund, Manchester City lagði Feyenoord og Leipzig vann stórsigur á Mónakó 1-4.
Öll mörk þessara leikja má sjá í spilurunum hér í fréttinni.
Sevilla - Liverpool 3-3