Ævintýralegt brúðkaup tennisstjörnu Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2017 08:00 Skjáskot: Vogue Tennisdrottningin Serena Williams giftist ástinni sinni í draumkenndu brúðkaupi í New Orleans á dögunum. Öllu var tjaldað til, og hefur hún svo sannarlega fengið sitt draumabrúðkaup. Gestalistinn var stjörnum prýddur. Anna Wintour, Kim Kardashian og Beyoncé létu allar sjá sig og virtust skemmta sér ægilega vel. Salurinn var dásamlega fallegur, þar sem nokkrar hljómsveitir og listamenn komu fram til að skemmta gestum. Ertu að plana brúðkaup? Hér eru þá kannski nokkrar hugmyndir, þó þetta verði erfitt (og dýrt) að leika eftir. Sjáðu meira hér hjá Vogue. Kjóllinn var hannaður af Sarah Burton hjá Alexander McQueenPartískórnir! Nike skreyttir gimsteinum.Kelly Rowland og Beyoncé létu sig ekki vanta.Fallega brúðurin.Salurinn var ansi fallegur!Fyrsti dansinn! Og Serena búin að hafa kjólaskipti, að sjálfsögðu.Þegar gestirnir voru orðnir svangir aftur.Hamingjusöm til æviloka. Já, þetta er hringekja. Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour
Tennisdrottningin Serena Williams giftist ástinni sinni í draumkenndu brúðkaupi í New Orleans á dögunum. Öllu var tjaldað til, og hefur hún svo sannarlega fengið sitt draumabrúðkaup. Gestalistinn var stjörnum prýddur. Anna Wintour, Kim Kardashian og Beyoncé létu allar sjá sig og virtust skemmta sér ægilega vel. Salurinn var dásamlega fallegur, þar sem nokkrar hljómsveitir og listamenn komu fram til að skemmta gestum. Ertu að plana brúðkaup? Hér eru þá kannski nokkrar hugmyndir, þó þetta verði erfitt (og dýrt) að leika eftir. Sjáðu meira hér hjá Vogue. Kjóllinn var hannaður af Sarah Burton hjá Alexander McQueenPartískórnir! Nike skreyttir gimsteinum.Kelly Rowland og Beyoncé létu sig ekki vanta.Fallega brúðurin.Salurinn var ansi fallegur!Fyrsti dansinn! Og Serena búin að hafa kjólaskipti, að sjálfsögðu.Þegar gestirnir voru orðnir svangir aftur.Hamingjusöm til æviloka. Já, þetta er hringekja.
Mest lesið Tveir dagar í viku án farða Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: "Þú sökkar í dag, blessað barnið mitt" Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour