Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2017 10:30 Leikkonan Jennifer Lawrence og leikstjórinn Darren Aronofsky eru víst hætt saman eftir rúmlega árs samband. Sambandsslitin munu vera í góðu en Aronofsky leikstýrði Lawrence í myndinni Mother sem var frumsýnd fyrr í haust og eru þau ennþá á kynningarherferð um myndina og þurfa því að eyða tíma saman þrátt fyrir skilnaðinn. Lawrence og Aronofsky hafa verið mjög prívat með sambandið en leikkonan opnaði sig í septembertölublaði Vogue fyrr í haust: „Við höfðum einhverja orku saman,“ sagði hún um hvernig þau byrjuðu „Ég var hrifin af honum en ég veit ekki hvernig honum leið með mig. Ég hef verið í samböndum það sem ég er ringluð. En með honum er ég aldrei ringluð. Venjulega þá er ég ekki hrifin af fólki sem hefur verið í Harvard, því þau geta ekki talað í tvær mínutur án þess að minnast á að þau hafi verið í Harvard. Hann er ekki svoleiðis.“ Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour
Leikkonan Jennifer Lawrence og leikstjórinn Darren Aronofsky eru víst hætt saman eftir rúmlega árs samband. Sambandsslitin munu vera í góðu en Aronofsky leikstýrði Lawrence í myndinni Mother sem var frumsýnd fyrr í haust og eru þau ennþá á kynningarherferð um myndina og þurfa því að eyða tíma saman þrátt fyrir skilnaðinn. Lawrence og Aronofsky hafa verið mjög prívat með sambandið en leikkonan opnaði sig í septembertölublaði Vogue fyrr í haust: „Við höfðum einhverja orku saman,“ sagði hún um hvernig þau byrjuðu „Ég var hrifin af honum en ég veit ekki hvernig honum leið með mig. Ég hef verið í samböndum það sem ég er ringluð. En með honum er ég aldrei ringluð. Venjulega þá er ég ekki hrifin af fólki sem hefur verið í Harvard, því þau geta ekki talað í tvær mínutur án þess að minnast á að þau hafi verið í Harvard. Hann er ekki svoleiðis.“
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Kallaðu mig Caitlyn Jenner Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Silfurrefurinn 76 ára í dag Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour